Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 30
J. P.: HOKNHIÐI OG FJALLSPERRINGUR.
ivakaJ
2.'i6
leysir upp á voruin og liggur þar í dyngjum á fló<5a- og tjarna-
riinum og rimabörðum, sem sjór eSa vatn hefir flætt yfir á vetrum.
2) L o s . Þar er átt viS, aS annaS losiS sé rót trésins, hitt sé
sá endinn, sem brotinn er frá trénu. Los eru þaS einnig nefnd,
Jió rótin fylgi ekki meS. Eru ]iá losin nokkur liluti trésins og
brotiS er af ]>vi á liáSuni endum, en flaskarnir, sem iengra ná og
ekki eru bverstýfSir fyrir enda, eru nefndir snasir.
3) LeiguliSagagn. f gömlum byggingabréfum, sem gjörS
voru milli eiganda heimajarSarinnar (torfunnar) og heimabónd-
ans, sem á henni bjó, var oft ákveSiS, aS liann skyldi eiga ým-
ist „álnarkefli“ eSa allt aS „þrem álnum milli losa“ (eSa snasa)
fvrir a'ð hirSa rekana, þ. e. aS bjarga öllum stærri trjám og viS-
um, sem aS bárust, undan sjó og skila þeim i hendur eiganda
rekajarSarinnar, án annars endurgjalds.
AS hafa þetta starf á liendi, meS hverju flæSi, nætur sem daga,
var UallaS aS ganga á reka og sá, er þaS gjörSi, rekagönguma'ður.
Nú á síSari árum ber þaS sjaldan viS, aS nokkuS reki af stór-
viSum, en áSur var þaS altitt, aS sum rekatrén voru allt aS 30 áln-
um aS lengd, ýmist söguð (,,köntuS“) eSa sívöl og aS gildleika
alin aS þvermáli („alin fyrir kant“), oftast rauðaviSartré, fura,
eski eða selja (rekadrumbar) o. s. frv. Voru mörg þeirra notuð
til húsabygginga, svo og i sundtré (sívöl) og brýr yfir ár og læki,
einnig til húsgagnasmíðis, t. d. í skatthol, byrður undir korn og
söl, í aska, öskjur og legla (eskitrén), báta og binur, o. s. frv.
Ýmsar þessara trjátegunda, t. d. rauðatrésrætur, voru seldar
manna á milli eftir vigt. Seljan ])ótti jafnan til litils nýt, enda
var hún oftast gegnsósa, maðksmogið frauð og feyskja.
./. P.