Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 30

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 30
J. P.: HOKNHIÐI OG FJALLSPERRINGUR. ivakaJ 2.'i6 leysir upp á voruin og liggur þar í dyngjum á fló<5a- og tjarna- riinum og rimabörðum, sem sjór eSa vatn hefir flætt yfir á vetrum. 2) L o s . Þar er átt viS, aS annaS losiS sé rót trésins, hitt sé sá endinn, sem brotinn er frá trénu. Los eru þaS einnig nefnd, Jió rótin fylgi ekki meS. Eru ]iá losin nokkur liluti trésins og brotiS er af ]>vi á liáSuni endum, en flaskarnir, sem iengra ná og ekki eru bverstýfSir fyrir enda, eru nefndir snasir. 3) LeiguliSagagn. f gömlum byggingabréfum, sem gjörS voru milli eiganda heimajarSarinnar (torfunnar) og heimabónd- ans, sem á henni bjó, var oft ákveSiS, aS liann skyldi eiga ým- ist „álnarkefli“ eSa allt aS „þrem álnum milli losa“ (eSa snasa) fvrir a'ð hirSa rekana, þ. e. aS bjarga öllum stærri trjám og viS- um, sem aS bárust, undan sjó og skila þeim i hendur eiganda rekajarSarinnar, án annars endurgjalds. AS hafa þetta starf á liendi, meS hverju flæSi, nætur sem daga, var UallaS aS ganga á reka og sá, er þaS gjörSi, rekagönguma'ður. Nú á síSari árum ber þaS sjaldan viS, aS nokkuS reki af stór- viSum, en áSur var þaS altitt, aS sum rekatrén voru allt aS 30 áln- um aS lengd, ýmist söguð (,,köntuS“) eSa sívöl og aS gildleika alin aS þvermáli („alin fyrir kant“), oftast rauðaviSartré, fura, eski eða selja (rekadrumbar) o. s. frv. Voru mörg þeirra notuð til húsabygginga, svo og i sundtré (sívöl) og brýr yfir ár og læki, einnig til húsgagnasmíðis, t. d. í skatthol, byrður undir korn og söl, í aska, öskjur og legla (eskitrén), báta og binur, o. s. frv. Ýmsar þessara trjátegunda, t. d. rauðatrésrætur, voru seldar manna á milli eftir vigt. Seljan ])ótti jafnan til litils nýt, enda var hún oftast gegnsósa, maðksmogið frauð og feyskja. ./. P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.