Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 14

Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 14
12 MENNTAMÁL alinn og þar er og verður framtíð hennar mótuð, að langmestu leyti. Þessum staðreyndum verður ekki í móti mælt, þó þær kunni að þykja beizkar á bragðið. En þær hljóta að vekja alla hugsandi menn til athugunar á þessu mjög svo breytta viðhorfi til uppeldismálanna yfirleitt, svo sannarlega sem vitað er og margviðurkennt, að grundvöllur alls þjóðaruppeldisins liefir af þessum á- stæðum stórum breytzt til hins verra. — Barnahópur- inn, sístarfandi, hefir verið hrifinn úr faðmi fagurrar og friðsællar sveitanáttúru, frá göfgandi samlifi við jurt- ir og dýr, og varpað í iðjuleysið á möl sjávarþorpanna og götur bæjanna. En iðjuleysið og slangrið er versta víti á vegi æskunnar. Það leggur ótal snörur á leið henn- ar og er þess albúið að lama svo siðferðisþrek og fram- tak þjóðarinnar, að til stórra vandræða horfi. — Þetta viðhorf er tiltölulega nýtt i sögu þjóðarinnar og lifi, en það er mjög alvarlegs eðlis. Og það er lifsnauðsyn þjóð- inni, að forráðamenn hennar skilji þessa alvöru og skilji hana fljótt og grípi til þeirra úrræða, sem liinar nýju aðstæður krefjast. Það kostar mikið fé og margskonar fórnfús störf og alveg ný átök, ef veita á þorpa- og bæjaæslcunni viðunandi uppeldisleg skilyrði, eitthvað svipuð þeim, sem beztu sveitaheimilin veitlu áður, en þó mótuð af hinni nýju öld. En það má ekki horfa í kostnað né fyrirliöfn. Framtíð þjóðarinnar veltur á því, hvort við erum menn til að skilja og vilja, og notum fjármuni liðandi stundar framtiðinni til hagsbóta, en ekki til hrösunar og falls. (— Nú er útlitið sem næst þannig, að við leggjum eina krónu til menntamála móti hverjum 5—6, er við eyðum fyrir tóbak og brennivín!) En lítum svo til barnanna, sem enn eru í sveitunum. Heimili þeirra eru orðin fámenn, pabbi og mamma orð- in að mestu eða öllu einyrkjar, og því fáar fristundir til lærdóms og leikja. Flest þeirra fá að ganga i far- skóla 2—3 mánuði á ári, oft um langan veg, setjast i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.