Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Page 41

Menntamál - 01.03.1936, Page 41
MENNTAMÁL 39 að ljreyta um, þangað til skriftin hefir fengið þá lögun og samræmi, að þægilegt sé ásýndar. Við liverja línu rann- sakar nemandinn, hvort stafirnir slandi ekki of þétt sumstaðar, eða livort bilin milli þeirra séu ekki of mikil annarsstaðar og heildin þar með rofin. Ein lina verður að liafa söinu þyngd sem önnur, og letr- ið i heild á hlaðsiðunni að lita út, að lokum, sem jafn og rólegur flötur, — engir dökkir blettir né ljós bil, svo áberandi sé. Oft kemur það fyrir, að við enda línunnar er annað livort of mikið eða of lítið rúm fyrir síðasta stafinn, þá er venjan aðeins að breikka liann eða mjókka: N N. E E. Til þess að slcrifa með er notað teikniblek (Tusch, skribtol), blek eða þynntur valnsfarfi. Fyrst í stað vill það koma fyrir, að stafirnir hallist nolckuð til liægri og vinstri, en það lagast með æfingu og skiptir heldur ekki miklu máli, ef það er ekki áher- andi. Nokkur vandi er einnig að draga liringmyndaða stafi, en lóðrétt blýantslína gegnum miðjan stafinn er til stuðnings. i* I 1 I » I I -JUbi 4

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.