Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 41

Menntamál - 01.03.1936, Síða 41
MENNTAMÁL 39 að ljreyta um, þangað til skriftin hefir fengið þá lögun og samræmi, að þægilegt sé ásýndar. Við liverja línu rann- sakar nemandinn, hvort stafirnir slandi ekki of þétt sumstaðar, eða livort bilin milli þeirra séu ekki of mikil annarsstaðar og heildin þar með rofin. Ein lina verður að liafa söinu þyngd sem önnur, og letr- ið i heild á hlaðsiðunni að lita út, að lokum, sem jafn og rólegur flötur, — engir dökkir blettir né ljós bil, svo áberandi sé. Oft kemur það fyrir, að við enda línunnar er annað livort of mikið eða of lítið rúm fyrir síðasta stafinn, þá er venjan aðeins að breikka liann eða mjókka: N N. E E. Til þess að slcrifa með er notað teikniblek (Tusch, skribtol), blek eða þynntur valnsfarfi. Fyrst í stað vill það koma fyrir, að stafirnir hallist nolckuð til liægri og vinstri, en það lagast með æfingu og skiptir heldur ekki miklu máli, ef það er ekki áher- andi. Nokkur vandi er einnig að draga liringmyndaða stafi, en lóðrétt blýantslína gegnum miðjan stafinn er til stuðnings. i* I 1 I » I I -JUbi 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.