Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Side 42

Menntamál - 01.03.1936, Side 42
40 menntAmál Æfingar með smástafi, sömu tegundar, fara fram á sama hátt. Áður en blaðið er strikað, er stærð stafanna og lengd þeirra upp úr og niður úr linunni ákveðin, og samkvæmt því línubilið, en það verður að vera breiðara en sam- anlögð efri og neðri lengd stafanna. Þá kemur að því að skrifa með stýfðum penna (to eða ato). Lögun pennans veldur þvi, að drætlir staf- anna verða misbreiðir. Bezt er að skrifa þá á töfluna með ferstrendri krit eða á pappír með blekungi úr aluminium, sem til þess er gerður. Einnig má velja til þess þunna spæk. Hún er skorin þvert fyrir og síðan fest tau yfir endann, til þess að halda i sér blekinu. Eftirfarandi leturgerð er fremur auðveld og því lieppi- leg til byrjunar, skrifuð með to-penna. Það þarf allmikla æfingu til þess að skrifa þessar leturtegundir. Hér er leiðbeining um, hvernig draga skal stafina: Með vaxandi kunnáttu verður meiri tilbreytni og fegurð. Fyrirsagnir og upphafsstafir skrifast með stærra letri

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.