Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 52

Menntamál - 01.03.1936, Síða 52
50 MENNTAMÁL þar sem mættir voru allmargir forstöðumenn barna- skóla, — kom fram ósk um það, að slíkt lesefni væri gefið út, hefi eg látið prenta svo mikið, að þeir, sem vilja, geta fengið sögur þessar hjá mér, á meðan uppl. endist, en það er vitanlega mjög takmarkað. Kostar sagan, 20—30 eintök (spjöld) 1—1.50. Og þeir, sem taka allar sögurnar, 30 eint. af hverri, eða svo, fá þær e. t. v. eitthvað ódýrari. Er þetta þá orðið ódýrt og þægilegt lesefni fyrir smábörn, og hægt að nota það á ýmsa vegu við námið. Snorri Sigfússon. í niðurlagsorðum greinarinnar „Uppeldi og lýðræði“, er birtist í Menntamálum fyrir ári síðan, hét ég að rita síðar nokkur orð um sjálfstjórn skólabarna. Yerður nú leitast við að efna það loforð. Eg get þessa liér til þess að vekja athygli á samband- inu milli efnis þessara tveggja greina og vil undir- strika þetta samband með því að tilgreina ályktanir af rannsóknum þeim, sem hin fyrri grein fjallar um. En þær eru í stuttu máli þessar: 1. Að uppeldi, sem byggist á einræði og yfirdrottnun hinna fullorðnu, er mjög ófullnægjandi og að öllum líkindum skaðlegt, bæði fyrir rökvísi og siðgæði. 2. Að samvinna á grundvelli jafnræðis er óhjákvæmi- legt skilyrði fyrir því, að ýmsar mikilsverðar félags- dyggðir, s. s. heiðarleiki, sannsögli, sjálfstæði i skoð- unum og ást á réttlæti, geti þróazt hjá börnunum. 3. Að i jafnræðissamvinnunni milli fullorðins og barns, að svo miklu leyti, sem hún er möguleg, og að þvi leyti, sem hún er gerð auðveldari með samvinnu barn- anna sjálfra, er að finna lykilinn að þvi, hvernig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.