Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 54

Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 54
52 MENNTAMÁL álvarleg slys. En brátt fór á þann veg, sem hann gerði sér vonir um: Meiri hluti barnanna varð leiður á stöð- ugum áflogum og bardögum. Og einn góðan veðurdag ákváðu þeir sterkustu með nærri einhuga fylgi að baki sér, að slcólagarðurinn skyldi vera sameiginleg eign allra, og að allir skyldu liafa þar jafnan rétt. Leið nú ekki á löngu þangað til allir urðu gagnteknir af þeirri hug- mynd að reyna smátt og smátt að setja reglur um, hvað mætti teljast leyfilegt og sæmilegt og hvað ekki. „Öll börnin,“ segir Langermann, „tóku þátt í umræð- unum um lögin. Sum að visu með meira viti og skiln- ingi en önnur, enda má ekki gleyma hverskonar börn þetta voru. Öll tóku þau samt sem áður umræðurnar mjög alvarlega, því að öll höfðu þau á tilfinningunni, að eittlivað mikilfenglegt eða jafnvel eittlivað heilagt væri að gerast“. „Litlu löggjafarnir tóku hlutverk sitt svo alvarlega“, segir Langermann ennfremur, „að mörg lög voru að- eins samþykkt með þeim fyrirvara, að þau yrðu reynd áður en þau gengju endanlega í gildi. Þannig fékk vilji og samvizka hvers einstaklings ávallt ný og ný tækifæri til þess að þroskast þar til, eins og máltækið segir, rödd lýðsins var orðin sama sem rödd guðs, sem allir heygðu sig fyrir. I litla skólaríkinu okkar var ekki einungis um að ræða rétt og slétt almenningsálit, heldur almennings- álit siðferðilegrar tegundar“. Börnin og unglingarnir, sem ungfrú Francia tókst að koma til manns í heimavistarskóla sinum í Castel-Guelfo, voru ekki ósvipuð að upplagi nemendum Langermanns, þ. e. þau voru mörg vanþroska á einhvern hátt. En auk þess höfðu flestir nemendur ungfrú Francia gerzt brot- legir við landslög. Castel-Guelfo er 10 km. frá Imóla, Bologne-héraði á Italíu. Ungfrú Francia var 24 ára göm- ul þegar hún hóf starf sitt. Hún byrjaði með 32 nem- endur, 17 drengi, 7 stúlkur og 8 fullorðna, og eina stúlku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.