Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 61

Menntamál - 01.03.1936, Síða 61
MENNTAMÁL 59 tréskurðaruppdráttuin. Þess vegna gáfum við nokkuð af uppdráttum okkar út fjölritað. Sex drengir, 13—14 ára, unnu að fjölrituninni eftir að skóla var slitið s. 1. vor. Þeir kennarar, sem kynnast vilja uppdráttum þessum, geta fengið þá frá Bókaverzluninni Mímir í Reykjavik, sem hefir aðalútsölu þeirra. Þetta eru 11 „folio“-blöð í kápu og kosta eina krónu. Má ég að lokum mælast til þess, að kennarar athugi kosti tréskurðar sem skólavinnu og uppeldismeðals, og hugleiði möguleika á að kenna hann almennt í skólum. Aðalsteinn Sigmundsson. Ásgeir Ásgeirsson, frœðslumálastjóri, sem eins og kunnugt er, er nýlega kominn heim úr fyrirlestraferð um Bandaríki Norður- Ameriku, hefir heitið ritstj. Menntamála, að rita í næsta hefti grein, er hann nefnir: Skólanám og nýsveinar. Greinin fjallar um efni, sem er lítt eða ekki kunnugt hér heima, og mun áreiðan- lega vekja athygli. Hrafnablek. Vakin skal athygli kennara á liinu nýja íslenzka bleki, sem auglýst er hér í blaðinu. Það hefir þýðingu fyrir skrift- arkennslu, að blekið sé gott. Nokkur reynsla er þegar fengin, er bendir til þess að hér sé um gott blek að ræða. Ferðafélag fslands. Kennarar ættu að veita athygli auglýsingu frá félaginu hér í blaðinu, þar sem boðin eru kostakjör á ferða- bókum Daniels Bruun. 1 árbókum félagsins er einnig að finna ógætar lýsingar á merkum stöðum, hclztu ferðaleiðum og um jarðfræði. Ennfremur eru árbækurnar prýddar ágætum mynd- um, sem eru til þess kjörnar að sýna í skuggamyndavél i kennslu- stundum. Menningarmál er það hverjum íslendingi, að ganga í islenzk- um fötum (sjá auglýsingu Gefjunnar).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.