Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 65

Menntamál - 01.03.1936, Síða 65
MENNTAMÁL 63 Nyjnstu fréttlr af skólamálum og kennurum i ýmsum löndum. (Tekiö eftir Feuille Mensuelle d’Information, No. 49, jan. 1936. Gefið út af Alþjóðabandalagi kennara). ARGENTlNA. Samræming barnakennslunnar. — í Argentinu eru rúmlega 60.000 barnakennarar. Þar af eru 26.000 ráðnir af sveitunum, en hinir eru starfsmenn ríkisins. Frumvarp til laga um samræmingu barnakennslunnar, sem nú er til umræðu á þingi Argentínubúa, gerir ráð fyrir því, að allir kennarar verði starfsmenn rikisins. Héruðin halda, eins og áður, áfram að annast rekstur skól- anna. En þau yrðu skylduð til að greiða ríkinu upphæð, sem samsvarar kostnaði kennslunnar. Umbæturnar miða að þvi, að koma samræmi á skipulag og stjórn. (Tribuna del Magisterio No. 171, okt„ og 172, des., 1935). AUSTURRÍKI. Heræfingar í skólum. — Undirbúningur hernaðarins hefir nú haldið innreið sina í austurrísku skólana. Stjórnarritarinn, dr. Pernter, tilkynnir, að kennslumálaráðherrann muni bráðlega gefa út leiðbeiningar um hernaðarlegan undirbúning æskunnar i barnaskólum, unglingaskólum og háskólum. Fiinleikar og útileið- angrar falla niður, en heræfingar koma i staðinn. Gyðingar og skólarnir. — Að fordæmi þýzku nazistanna, hefir Schmitz, borgarstjórinn í Vínarborg, fyrirskipað, að hafa börn gyð- inga i sérstökum deildum. Tímaritið „Padagogische Blatter" bannað. — Rikisstjórnin hef- ir, frá 1. jan. 1936 að telja, bannað tímaritið „Padagogische Blat- ter“, gefið út af barnakennurum. En félagsskap kennaranna liafði Dolfus-stjórnin uppleyst og gert eignir þeirra upptækar. Bann þetta er réttlætt með því, að þetta tímarit hafi „stefnt öryggi almennings i hættu og valdið óánægju meðal þjóðrækinna kenn- ara. (Eftir fréttaritara í Austurríki). BANDARlKIN. Verndun lýðræðisins. — Fascisminn, nazisminn og kommúnism- inn keppa að þvi að halda yfirráðunum i löndum, þar sem þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.