Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 70

Menntamál - 01.03.1936, Síða 70
68 MENNTAMÁL Barnakennarar ___________________ 10.238 15.030 Unglingaskólakennarar ______________ 796 1930 Nemendur barnaskóla______________341.931 567.963 Nemendur unglingaskóla_____________ 5905 35.658 Námskeið þau, er stofnað var lil 1928, til þess að kenna róm- verska letrið, sem þá hafði verið lögskipað, sóttu 3 milljónir nemenda á árunum 1928—1933. Árið 1927 töldust af 14 miljón- um íbúa, 91% ólæsir og óskrifandi. Af þeirn eru ennþá eftir 50%. (Börsenblatt fiir Deutschen Buchhandel). S.S.S.R. (RÚSSLAND). Menntun kennara. — Á fundi, sem nýlega var haldinn í fram- kvæmdaráði kommúnistaflokksins, vakti kennslumálaráðherra ráðstjórnarinnar, hr. Boubnoff, máls á þvi, að þekking nemenda á rússnesku máli væri ófullnægjandi, en það hefði aftur þau áhrif, að árangur skólastarfsins yrði lélegri í öðrum greinum. Þá sagði hann einnig, að i unglingaskólum og æðri skólum, þar sem kennaraliðið ætti að hafa háskólamenntun, hefðu 76% kennaranna ekki lokið háskólanámi sinu. Ennfremur skortir á festu um skipun kennara. Kennaraskipti eru tíð, en það hefir mjög skaðleg álirif fyrir árangur kennslunnar. (Frétt frá 21. jan. 1936). ÞÝZKALAND. Kennsla í sögu. — Tímaritið National-Socialistische Beamten- zeitung skilgreinir á eftirfarandi hátt tilgang sögukennslunnar: Hin gagngerða breyting á hugmyndakerfi voru, sem komið hefir í kjölfar nazisinans, hefir gjörsamlega umhverft kennsluaðferð- um i sögu. Hin nýja rannsóknarstofnun þriðja ríkisins fyrir sagn- fræði hins nýja Þýzkalands, starfsemi þriðja ríkisins fyrir ger- manska forsögu, hin grundvallandi verk Alfreds Rosenbergs, og loks hið frábæra, sögulega yfirlit foringjans í lokaræðu hans á þingi Nazistaflokksins i Nuremberg, sannar, að þekkingin á for- tíð Þýzkalands er mikilsverð fyrir germanskan hugsunarhátt. En þetta krefur nýrrar aðferðar til að kynnast þessari fortíð. Þjóðin er ein lífræn heild, sem varir um eilífð. Fortíð, nútið og framtið verður handahófsskipting, og til þess að öðlast djúp- tæka þekkingu á þjóðinni, er þekkingin á ýmsum stigum þróunar- linnar jafn mikilsverð og nútiðin. Þannig fjarlægist sagnfræðin hinar svokölluðu „hlutlausu“ rannsóknir, sem lætur sér nægja upptalning á staðreyndum, en verður pólitískt verkfæri. (National-Socialistische Beamtenzeitung, No. 23, 10. nóv. 1935).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.