Menntamál - 01.09.1937, Síða 15

Menntamál - 01.09.1937, Síða 15
MENNTAMÁL 93 ingarnar segja iil uin liana. Einna rækilegastar eru rann- sóknir enska sálfræðingsins Cyril Burt i þessum efnum. Hann bjó sér út próf til þess að prófa skólakunnáttu. Reiknaði hann út úr þessum prófum á sama liátt og reikn- að er út úr Binet-prófunum, þ. e. reiknað árangurinn i kunnáttukvóta, þar sem var tillit til aldurs harnsins. í stuttu máli voru niðurstöðurnar þessar: Minnst gefnu hörnin lærðu mun minna i skólanum heldur en jafnvel hin litla grcind ]>eirra sagði til, þ. e. þau voru ennþá meira aftur úr um kunnáttu en greind. Þau hörn, sem voru með- algreind eða heldur minna lærðu nokkur meira en ætla mætti eftir greind. Þeim var þrýst lítið eitt fram á við. En það kom jafnframt i ljós, að þau komust aldrei nema mjög stutt fram fyrir greind sína. Ivunniáttukvótinn var aldrei neinum verulegum mun hærri en greindarkvótinn. En þegar yfir meðallagið var komið, snerist hlutfallið aft- ur við, og eftir þvi sem börnin voru greindari, lærðu þau tiltölulega minna. Sú tilhneiging virtist rikjandi i skóla- stofunum, að börnin þyrptust utan um eitthvert meðallag. Hin verst gefnu voru eina undantekningin. — Það er auð- scð af þessum niðurstöðum, að bæði hin verst gefnu og bezt gefnu hörn verða illa úli i kennslustundunum. Hefir það óheppileg uppeldisáhrif i för með sér fyrir báða aðilja. Þau, sem minnst mega sin, missa yfirleitt trúna á getu sína, svo að árangurinn vcrður minni en hann liefði getað orðið. Lifsþróttur þeirra lamast og þau verða tilleiðanleg lil þess að grípa til ýmissa óyndisúrræða til þess að finna hl máttar sins. Eyðingin er auðveldari en sköpunin. Þau finna, að þau geta eytt og spillt, og þau gera það mörg hver. A þenna hátl eiga mörg uppeldisvandræði rót sína að rekja lil ósigra á skólahekknum, eins og Burt hefir rækilega sýnl fram á. Leiðin út úr þeim ógöngum virðisl vera engin nema sú, að þessum hörnum sé kennt í sér- skólum og kennt það eitt, sem þau geta lært, svo að þau geti fundið, að þau eru til einhvers nýt og haft þá ánægju,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.