Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 77

Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 77
MENNTAMÁL 155 miði, að breyta öllum barnaskólum i landinu i hið starfræna horf, gera þá að „nýskólum“. Árið eftir, 1933, var námskrá, mótuð söniu stefnu, samþykkt fyrir gagnfræða- og sérfræðiskól- ana. Kennslumálastjórn, skólastjórar, námstjórar og kennarar vinna nú af kappi að því, að koma hinni nýju námskrá i framkvæmd, nemendunum, skólunum, allri þjóðinni til hagsbóta. Nýjar hand- bækur eru gefnar út fyrir nemendur og kennara. Kennslutæki eru endurnýjuð. Ýmsar nýtízku uppfindingar, svo sem útvarp, skuggamyndir, kvikmyndir (16 mm) eru teknar meira og meira i þjónustu skólanna. í stærri skólunum eru t. d. víðast útvarps- tæki og grammófónar i hverjum bekk. í sveitunum er byrjað á því, að láta kvikmyndavélarnar ganga á milli skólanna. Að þvi er stefnt, að hver skóli í landinu æðri sem lægri, fái kvikmynda- tæki, útvarp og öll önnur nýtízku kennslutæki til afnota. Þá er mikil áherzla á það lögð, að endurbæta skóla fyrir van- þroska börn, ennfremur skóla blindra barna, heyrnarlausra og mállausra, veiklaðra o. s. frv. Kennslumálastjórnin beitir sér fyrir því af miklum áhuga og dugnaði, að lcoma nýrri og bættri skipun á undirbúningslnennt- un kennara. Er stefnt að því, samkvæmt ummælum kennslu- málaráðherrans, Dr. Emils Franke, að barnakennarar og allir aðrir kennarar í landinu fái háskólamenntun. Miklar framfarir hafa orðið i æðri skólum landsins, eins og í barnaskólunum. Má t. d. nefna, að i Prag-Nusle var fyrir þrem- ur árum settur á stofn menntaskóli, „Aþeneum“, sem starfar mjög með öðrum hætti og með meira nýskólasniði en hinir eldri menntaskólar. Krafizt er mikils persónulegs starfs og heima- vinnu af hverjum nemanda, en jafnframt vinna nemendur mjög saman i skólanum og hjálpa hver öðrum. Samstarf er mjög náið milli kennara og nemenda, fulltrúar nemenda sitja t. d. kennarafundi. Aðeins vel gefnir nemendur fá inngöngu í skól- ann og gera forráðamenn hans sér vonir um að útskrifa það- an stúdenta, er verði stórum betur búnir undir háskólanám en almennt gerist. Skólum og bekkjum fjölgar árlega i Tékkóslóvakíu, enda þótt nemendum liafi heldur fækkað. Það er augljóst, að starfskilyrði skólanna i Tékkóslóvakiu hafa stórum batnað hin síðari ár fyrir byggingu nýrra skólahúsa, ciulurnýjun og aukningu kennslutækja, samningu nýrra hand- bóka og kennslubóka o. s. frv. Hitt er þó mest um vert, að mnra starf margra skólanna er að breytast í samræmi við kröf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.