Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 24
150 MENNTAMÁL 1. Skáti segir ávallt satt og gengur aldrei á bak orða sinna. 2. Skáti er tryggur. 3. Skáti er hæverskur í hugsunum, orðum og verkum. 4. Skáti er hlýðinn. 5. Skáti er glaðvær. 6. Skáti er þarfur öllum og hjálpsamur. 7. Skáti er drengilegur í allri háttsemi. 8. Skáti er spar- samur. 9. Skáti er dýravinur, og 10. Allir skátar eru góðir lagsmenn. Þessar setningar eru einfaldar og látlausar, þegar maður les þær eða heyrir þær hverja fyrir sig, en þær eru óum- ræðilega fagrar og gullvægar i huga og meðvitund hvers skátadrengs og skátastúlku og þó dásamlegastar í sjálfu starfi þeirra og athöfnum. Og ég get bætt því við, að ég þekki engan skáta, dreng né stúlku, sem ekki telur sér helga skyldu að hlýða skátalögunum. Um almenn störf skáta, próf og sérkeppni, vísast til ,,Skátabókarinnar“. Því miður hafa íslenzkir barnaskólar lítið látið skáta- starfið til sín taka, og er það skaði. Slíkt væri hvorttveggja í senn ágætt tækifæri fyrir kennarann og það mundi veita starfi hans meira uppeldisgildi og um leið auðga störf skólans til stórra muna. Laugarnesskóla 17. febr. 1939. Jón Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.