Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 28
154 MENNTAMÁL nokkur skil á algengustu og einföldustu formheitum eða mælikvarða, nema verðmæti (peningum). Á þessum grunni hefir stærðfræðikennslan tiðast verið reist, oft án nokkurra tilrauna til að breikka hann eða treysta. Lítil furða er þótt hún hafi oft orðið harla völt. Glögg skynjun stærðar, forms og fjölda, og öruggt mat þess, er nauðsynleg undirstaða alls stærðfræðináms. Þessa undirstöðu eiga skólarnir að leggja svo vel í upphafi, sem framast er unnt. Til þess má hvorki spara tíma né erfiði, og þó síst af öllu kennslutæki.*) Hentugustu kennslutækin fyrir byrjendur, eru smátöflur úr tré, harðgúmmí eða öðrum slíkum efnum. Þær þurfa að vera af tveim eða fleiri litum, helzt fagurlitar, kringlóttar, ferhyrndar, (kvaðrat) og þríhyrndar (rétthyrndir jafnarma þríhyrningar, jafnir hálfum ferhyrningunum) og svo ten- ingar, þrístrendingar og toppstrendingar (tveir þrístrend- ingar eiga að falla saman í tening, jafnan heilu tening- unum, og sömuleiðis 3 toppstrendingar). Hvert barn þarf að hafa nægan fjölda allra þessara hluta, svo að það geti jafnan gripið til þeirra hluta og lita, er bezt henta í hvert sinn. •aV. Við fyrstu sýn verður varla sagt hvor þessarra hópa er stærri, og því síður hve margar töflur eru í hvorum. Form- leysi þeirra gerir glögga skynjun og stærðamat örðugt. Þá eru beinar raðir sem þessar: *) Það er lítil hagsýni að spara öll kennslutækjakaup til hins ítr- asta, svo að dýr kennsla verði ekki að hálfum notum þess vegna. Þó munu fæstir skóla okkar hafa nokkur hjálpartæki fyrir stærðfræði- kennsluna, og víða vantar jafnvel veggtöflu og krit, — svo mikil er sparsemin. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.