Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 29
MENNTAMÁL 155 enn erfiðari, og veldur svipleysi þeirra. Svona lagðar töflur yrðu stærðfræðináminu aðeins til tafar, því að við þær er ekkert að gera, nema telja þær, en til þess eru fingurnir að öllu leyti miklu hentari. Þetta finna börnin sjálf, og gefist þeim tóm og tækifæri, taka þau að leggja töflur sínar í deildar raðir •••oottto •MOO«MOO as/rv. • •009 ••009 • 900 99009 o.S.frv. og skipuleggja flokka £ + <o - • 90 + 990.990990 . 99990.999900. • • T*»0 ••0*» 099990 99990 eba S+ b - oo • 09 JO O = •0°o* 9 0 9 OO • O* • o* o_o w •°o°. o.fl., o.p. Þannig finna þau fjölmörg form, sem gera fjöldaskynjun og stærðarmat næsta auðvelt. Þau leika sér að því að skipta töfluflokkum sínum í smærri hópa, og skipa þeim í stærri kerfi. -— Dæmi: Með þessu æfa þau jöfnum höndum formskynjun sína og fjöldaskynjun, og læra utanað, á öruggan og skemmtilegan hátt, gildi lágra talnasambanda. Hyrndu töflurnar gefa samfelldar flatarmyndir og eru vel fallnar til byrjunaræfinga í flatarmælingum. Börnum veitir létt að átta sig á einföldum flatarmynd- um, og skilja að stærð þeirra er að fullu ákveðin með tölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.