Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 179 SNORRl S1GFÚSSON: Utanför Snorri Sigfússon skólastjóri tókst ferð á hendur til útlanda s. 1. sumar. Dvaldi hann einkum í Danmörku og Englandi, heimsótti skóla og kynnti sér kennslumál í þessum löndum. Snorri hefir ritað ítarlega skýrslu til fræðslumálastjórnarinnar um það, sem hann sá og heyrði á ferðum sínum. Skýrsla þessi barst of seint í hendur ritstjóra Menntamála, til þess að hægt væri að birta hana alla að sinni, enda þótt hún sé þess verö. Hér fer á eftir niðurlag og ályktunarorð skýrslunnar, en í næsta hefti mun hún birt að mestu eða Snorri Sigfússon. , öllu leytl Um leið og ég læt þessu máli lokið, og færi Fræðslumála- stjórninni þökk fyrir veittan stuðning til þessarar utan- farar, vil ég leyfa mér að benda hér á nokkur atriði, sem veita þarf athygli og komast þyrftu í framkvæmd, sem allra fyrst: 1. Settir séu nú þegar, að minnsta kosti 2 leiðbeinendur og eftirlitsmenn með barnafræðslunni í landinu, og öllu starfi skólanna. 2. Breytt verði gildandi prófreglugerð þannig, að í les- greinum gildi framlagðar vinnubækur, og störf hinna lakar gefnu barna, sem próf í þessum greinum. Gildi þetta einkum þar sem skólar eru svo stórir, að hægt sé að kljúfa árgangana í að minnsta kosti tvær forsvaran- lega fjölmennar deildir. 3. Hert sé á framkvæmd fræðslulaganna um aukna lík- amsrækt í öllum skólum landsins, og aukin leikjastarf- semi þeirra. 4. Tekið sé upp skipulagt uppeldisstarf, til aukins sparn- aðar, í öllum barnaskólum. 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.