Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 13
MENNTAMÁL 139 hefir sem sé skorið' ótvírætt úr um það, að nokkur hluti barna, sem útskrifast úr barnaskólunum árlega, er jafn ófær um að tileinka sér hinar flóknari reglur íslenzkrar stafsetningar, eins og raddlaus maður er óhæfur til að verða söngmaður. Og hvað hefir svo þetta fólk við flóknar stafsetningareglur að gera? Það skrifar máske sendibréf til nánustu vandamanna einu sinni á ári, stundum sjaldn- ar, stundum nokkru oftar. Væri ekki sönnu nær að leggja rækt við að kenna þessu blessaða fólki að tala betur, kenna því réttari framburð, auðga hugmynda- og orðaforða þess eftir föngum, losa það við verstu ambögurnar og latmælin og kenna þvi að búa hugsanir sínar i sem smekklegastan búning í ræðu og riti. Að vísu er einnig viðleitni í þessa átt ákveðnum takmörkum háð, meðal annars af gáfna- tregðu nemandans. En þó er það staðreynd, að sumir menn, sem ómögulega virðist hægt að kenna nákvæma stafsetn- ingu, geta að öðru leyti lært sæmilega smekkvísi í meðferð málsins. Ég vil ljúka þessu rabbi um móðurmálskennsluna með nokkrum ályktunarorðum: Horfur eru á, að nokkur hlutf þeirrar kynslóðar, sem nú slítur barnsskónum, hafi torvelda aðstöðu til að læra að tala og skilja móðurmálið svo að viðunandi sé. Veldur sennilega mest einangrun barnanna frá fullorðnu fólki og skortur á hæfilegum verkefnum og umhugsunarefnum. Skólunum er skylt að reyna að afstýra þeirri hættu, sem í þessu er fólgin, með öllum hugsanlegum ráðum. Áhrif þeirra eru að vísu takmörkuð. Börnin koma seint í skóla og eru þar stutta stund á dag. Sjálfsagt er að hafa eftir föngum áhrif á heimilin með leiðbeiningum og hvatning- una. En jafnframt og skólarnir sýna, hverju þeir í raun og veru geta áorkað í þessum efnum, munu þeir einnig fá dieiri tíma til umráða. Móðurmálskennslan í skólunum mun gerbreytast á næstu árum. Það verður ekki litið á hana einangraöa frá öðrum námsgreinum, heldur sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.