Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 48
174 MENNTAMÁL vinna við kennarastéttina og áhrif þeirra málum þessum til framgangs. Það er ljóst, að vekja þarf áhuga aðstand- enda og þá einkum foreldra á starfi ungliðadeildanna, og tel ég það bezt mega ske á þann hátt, að gefa þeim kost á að sjá og fylgjast með starfsemi deildanna eftir fyrstu stofnun þeirra. Þá fyrst er hægt á raunhæfan hátt að opna augu þeirra fyrir gildi deildanna og hvílíkur fjár- sjóður þær geta verið fyrir börnin, ef vel er á málunum haldið. Þetta má gera með heilsuverndarsýningum og á margan annan hátt.. Og fyrir áhugasaman kennara um þessi mál er mikið að starfa. Hann á þess kost, vegna að- stöðu sinnar og sambands við ungliðana í kennslustund- unum að vekja þá svo til umhugsunar um heilsuverndar- reglur og liknarstarf að þeim verði beinlínis ósjálfrátt og eðlilegt að fara eftir þeim, svo rótgrónar verða þær, en betri árangri er ekki hægt að ná, og slíkt smitar alveg ótrúlega út frá sér. Við erum sjálfsagt öll sammála um það, að heilsa vor sé okkur nauðsynlegust og kærust af öllu. Heilbrigður maður er glaður og léttur í lund, unir við starf sitt, er bjartsýnn og lífið virðist við honum brosa. Allt snýst og breytir um lit ef heilsan brestur. Þá eru störfin erfið, skap- ið er stirt, lífið leiðinlegt og áhuginn lítill. Þessvegna er svo ofur eðlilegt að við sjálf gerum allt, sem í okkar valdi stendur til þess, ekki einungis að viðhalda og vernda heilsu vora, heldur að styrkja hana og efla með öllum hugsan- legum ráðum. Þetta er okkar dýrmætasta eign og oss ber að afla okkur allrar þeirrar almennu þekkingar í þessum efnum til þess sem bezt að geta varðveitt þetta fjöregg vort. Ég vona, að flestum sé það ljóst, að í þessum efnum idnna ungliðadeildir Rauða krossins mikilvægt starf. En þœr. eru ekki að leggja neitt nýtt starf eða erfiði á herð- ar ykkar, heldur að rétta ykkur hjálparhönd til varðveizlu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.