Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 54

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 54
180 MENNTAMÁL 5. Þar eð handiðja er nú tekin upp í alla fasta barnaskóla, og fer vaxandi, eins og nýafstaðin landssýning bar vott um, þá sé hert á ákvæðum um handavinnunám í öllum ungmennaskólum, háum sem lágum, og engum þeirra látið líðast það ófremdarástand, að þar sé hvorki kennd handiðja né leikfimi. 6. Hvatt sé til aukins diciplins, bindindisfræðslu og kristi- legrar starfsemi í skólunum. Snorri Sigfússon. Steingrímur Arason sextugur Steingrímur Arason varð sextugur 26. ágúst s. 1. Stjórn S. í. B. fór heim til hans þann dag og árnaði honum heilla. Steingrimur hefir verið kennari við Kennaraskójann síðan árið 1920. Hann er því í þeim skilningi lærifaðir þeirra barnakennara, sem síðan hafa komið í Kennaraskól- ann, en í víðtækari merk- ingu er hann lærifaðir okkar allra, þar sem hann hefir kennslufræðilega haft v í ð t æ k áhrif á barna- kennslu í öllum skólum landsins í tvo áratugi. Um braut- ryðjandastarf S. A. í íslenzkum skólamálum vísast til greinar um hann í síðasta hefti. Menntamál óska Stein- grími allra heilla, og að hann megi enn vinna mörg og merk störf í þágu íslenzkra barna og íslenzkra skólamála. S. Th.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.