Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 165 tilefni til að vekja nýjan og óþekktan áhuga á gömlum og daglegum viðfangsefnum skólans í heilsufræði, umgengni, fyrst og fremst, en einnig í landafræði, handavinnu, teiknun og jafnvel í reikningi, skrift o. fl. greinum, ef réttilega er á haldið. Möguleikarnir til eðlilegra og frjórra áhugatengsla við dagleg námsefni skólans eru nærri því ó- þrjótandi. Rauði kross íslands hefir ákveðið að stofna til ungliðastarfs hér á landi, og birtist i því tilefni grein hér á eftir, rituð af framkvæmda- stjóra R. K. L, hr. Jakob Hafstein cand. jur. En miðstjórn Ungliða- deilda Rauða kross íslands (U. R. K. í.) skipa: Sigurður Thorlacius skólastjóri (form.), Jón Sigurðsson skólastjóri (ritari), Óskar Þórðar- son læknir (gjaldkeri), Arngrímur Kristjánsson skólastjóri, Stefán Jónsson kennari, Unnur Briem kennari og Þuríður Sigurðardóttir hjúkrunarkona. Skólastjórar og kennarar, sem óska að taka þátt í starfi U. R. K. í., snúi sér til miðstjórnar U. R. K. í., sem lætur fús- lega í té allar nánari upplýsingar og leiðbeiningar. JAKOB HAFSTEJN: Rauði krossinn og unglingadeildir R-K-félaganna AÖalefni þessa erindis verður að minnast á ungliðadeildir R.Kr.-félaganna, stofnun þeirra, starfsemi og skipulagn- ingu. En þó vil ég, áður en lengra er farið út í þau efni minnast nokkuð á Rauða krossinn, þ.e.a.s. þá alþjóðlegu félagsheild, eða öllu heldur félagasamband, sem kennix sig við táknið „Rauður kross á hvítum grunni“. Eins og flestum mun nú kunnugt orðið eru Rauða kross félögin starfandi í vel flestum menningarlöndum heims- ins, en aðalstöðvarnar tvær eiga báðar aðsetur sitt í Evrópu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.