Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 27
MENNTAMÁL 153 fyrir framleiðslustörfunum, aðeins 6%, og aðeins 3% velja sér húsmóðurhlutskiptið, og hygg ég að þetta tvennt sé éng- in tilviljun. í fyrsta lagi vegna þess, að framleiðslustétt- irnar hafa átt við óvenju mikla erfiðleika að stríða að und- anförnu, og í öðru lagi af vaxandi flótta frá líkamlegri vinnu. Annars skal þess getið, að tilraun þessa gerði ég mér til gamans, fremur en að ég byggist við nokkrum merkiiegum niðurstöðum, og í sama tilgangi birti ég þetta hér. En ef eitthvað skyldi nú vera á svona spurningum og svörum að byggja til þess að sjá hvert hugir barnanna hneigðust, þyrfti þessi eftirgrennslan að fara fram í marg- falt víðari hring í sem flestum skólum landsins. Og gæti þá verið fróðlegt að vita hvort nokkur rauður þráður fynd- ist liggja þar í gegn, og hvert hann lægi. Hannes J. Magnússon. Stærðfræði iii. Allur þorri 7 ára barna, þeirra sem ég hefi kynnst, hefir kunnað að telja upp yfir 20, og mörg kunna að telja yfir 100. Þau hafa flest kunnað að greina milli tveggja talna (innan þeirra takmarka, sem þeim var kennt að telja að) hver hærri væri, og mörg þeirra hafa verið nokkuð leikin að reikna, einkum telpur. Hinsvegar hefir fjöldaskynjun þeirra og gildismat, jafnvel lægstu talna, verið mjög ó- glöggt, og eins stærðarmat hluta. Fæst þeirra hafa kunnað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.