Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 65

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 65
MENNTAMÁL 191 næsta hefti Menntamála. Hér skal aðeins getið nokkurra niðurstöðu- talna: Lesefnið, sem rannsóknin nær yfir, er alls rúmlega 100 þús. orð. í þessu lesmáli koma fyrir 13635 orðmyndir. Ennfremur má geta þess, sem er harla eftirtektarvert, að 10 algengustu orðin eru ca. 10% af öllu lesmálinu 25 ---- —-------------- 20%--------------- 100 ---- —-------------- 50%-------. ---- 995 ---- —-------------- 75%--------------- Margan kennara mun fýsa að kynnast rannsókn þessari betur og færa sér niðurstöður hennar í nyt. Leikfimishús hefir ekki alls fyrir löngu verið tekið til notkunar við barnaskóla Fá- skrúðsfjarðar. Er þar einn stærsti og vandaðasti leikfimissalur á land- inu, með böðum og áhorfendapalli. Eiður Albertsson skólastjóri hefir átt mestan þátt í að koma því upp. Bindipdisvika var nýlega haldin í Reykjavík að tilhlutun þingstúku Reykjavíkur. Ýms félagssamtök tóku þátt í vikustarfi þessu, þar á meðal S. í. B. Jarþrúður Einarsdóttir kennari flutti ágætlega samið og snjallt erindi fyrir hönd S. í. B. Kennaraþing og. Landssýning. 5. fulltrúaþing S. í. B. var sett í Austurbæjarskólanum í Reykjavík 19. júní, en upeldismálaþing var sett á sama stað 23. júní. Báðum þingunum var slitið í samsæti að Hótel Borg að kvöldi 26. júní. Lands- sýning barnaskólanna stóð yfir í Austurbæjarskólanum um svipað leyti. Hún var opnuð 25. júní og henni lokað að kVöldi 9. júlí. Forsetar fulltrúaþingsins voru Gísli Jónasson, Sveinn Halldórss og Svafa Þor- leifsdóttir. Ritarar: Jón Kristjánsson, Klemenz Þorleifsson, Stefán Júlíusson og Þorleifur Bjarnason. Forsetar uppeldismálaþingsins: Frið- rik Hjartar og Kristján Sigurðsson, en ritarar: Margrét Jónsdóttir og Sigríður Valgerður Ólafsdóttir. Þingin og landssýningin báru mjög blæ af 50 ára afmæli kennara- samtakanna. Forsætisráðherra Hermann Jónasson setti uppeldismála- þingið, og var ræðu hans útvarpað. Við opnun landssýningarinnar töluðu auk formanns S. í. B.: Jakob Kristinsson fræðslumálastjóri, Guðmundur Ásbjörnsson form. bæjarstjórnar Reykjavíkur og Ásgeir Ásgeirsson bankastjóri. Hófið að' Hótel Borg sátu ca. 150 manns. Með'al
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.