Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 4
130 MENNTAMÁL Fögnum öllu fögru, nýju, framsóknar á brattri leið, öllu því, er eflir þroska, eykur farsœld, léttir neyð. Burt með allt hið feyskna, fúna, fleygjum því í dag á bál. Hrindum gömlum hleypidómum, heyrum gjalla frelsismál. Menntun sanna’ og mannvit glœða megi jafnan okkar stétt, trúr og dyggur vörður vera, vernda fornan, helgan rétt. Meðan yfir ísafoldu eygló roðar himinsal, íslenzk tunga, íslenzk saga öndveginu halda skal. Bjartar vonir vors og dáða vaka þjóðarbarmi í. Megi íslenzk menning verða máttug, sjálfstœð, frœg á ný. Hiklaust fram að hœrra marki hyllum nýja blómaöld. Æska íslands blessist, blómgist, beri ávallt hreinan skjöld! M ar g r ét J óns dóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.