Menntamál - 01.12.1939, Síða 4

Menntamál - 01.12.1939, Síða 4
130 MENNTAMÁL Fögnum öllu fögru, nýju, framsóknar á brattri leið, öllu því, er eflir þroska, eykur farsœld, léttir neyð. Burt með allt hið feyskna, fúna, fleygjum því í dag á bál. Hrindum gömlum hleypidómum, heyrum gjalla frelsismál. Menntun sanna’ og mannvit glœða megi jafnan okkar stétt, trúr og dyggur vörður vera, vernda fornan, helgan rétt. Meðan yfir ísafoldu eygló roðar himinsal, íslenzk tunga, íslenzk saga öndveginu halda skal. Bjartar vonir vors og dáða vaka þjóðarbarmi í. Megi íslenzk menning verða máttug, sjálfstœð, frœg á ný. Hiklaust fram að hœrra marki hyllum nýja blómaöld. Æska íslands blessist, blómgist, beri ávallt hreinan skjöld! M ar g r ét J óns dóttir.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.