Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 22
148 MENNTAMÁL skólans, leggja börnunum nýjar, hollar og ljúfar skyldur á herðar og veita þeim sífellt ný takmörk að keppa að. „Enginn verður óbarinn biskup“, segir fornt orðtak. Lær- dómur skólanna er barninu ekki nógur. Og ef uppeldi barn- anna á að heppnast vel, þá þarf meira en hlýða þeim yfir afmælda námskafla, eða láta þau sitja prúð í kennslu- stofu skólanna nokkrum sinnum 50 mínútur á dag. Það þarf að fylgja þeim út í sjálft athafnalífið, láta þau taka virkan þátt í margháttuðum viðfangsefnum undir leiðsögn ágætra manna, og til þess treysti ég barnakennurunum bezt. Enda þarf þetta uppeldisstarf að byrja meðan barn- ið er ungt, og löngu áður en það hefir lokið námi í barna- skólanum. Heimilin eru afmörkuð lítil heild, hvert um sig. Og góð heimili munu jafnan veita barninu ákveðinn þátt uppeld- isins, en uppeldi heimilisins verður þó jafnan takmarkað sérstaklega 1 kaupstöðum og þéttbýli landsins. Þess vegna virðist sjálfsagt, að skólinn og kennararnir annist sinn þátt uppeldisins, hið félagslega og borgaralega uppeldi barns- ins. En það sé ekki látið vera fyrst og fremst í höndum manna, sem að vísu oft eru áhugasamir um sín félagsmál, en skortir venjulega alla uppeldisfræðilega þekkingu og kunnáttu í því að umgangast börn. Þeir kennarar eru máske til, sem telja sitt erfiði ærið, þótt þeir bæti ekki ofan á sina almennu kennsluskyldu þessum viðbótarþætti. En ég treysti svo áhuga og fórnfýsi barnakennaranna, að ég veit að þeir láta það ekki aftra sér þegar þeim verður almennt ijós sú blessun, sem slíkt starf hefir fyrir börnin og allt nám og starf skólans. Ég hefi nú um allmörg ár athugað ýmsa félagsstarfsemi barna bæði hér heima og erlendis, og ég er sannfærður um, að sú félagsstarfsemi, sem nær bezt þeim tilgangi sem að framan greinir, er skátastarfið. Markmið skátastarfsins er fyrst og fremst uppeldisstarf, sem þó miðar að því að hvert barn temji sig sjálft við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.