Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 57
MENNTAMÁL 183 aö sínum óskum. Um störf B. B. fyrir kennarasamtökin er ritað í síðasta hefti og vísast til þess. En bæta má því við, að áhrif B. B. á Alþingi fyrir málefni kennara eru ómetan- leg, einkum á öðrum eins timum og nú standa yfir. Mörg- um kennara mun að vísu þykja lítið vinnast á, og er það að vonum. En þeir sem vita hverskonar andi svífur yfir vötnunum á þessum svartnættis- og vandræðatímum, þeir skilja, að mikið átak þarf til þess eins, að halda í horfinu. Og víst er um það, að B. B. liggur ekki á liði sínu, þegar hagsmunir kennara og kennslumála eru annars vegar. Hallgrímur Þorsteinsson, söngkennari sjötíu og fimm ára Hallgrímur Þorsteinsson söngkennari varð 75 ára 10. april s. 1. Hann er fæddur í Hrunamannahreppnum og ólst upp í Hruna. í uppvextinum vandist hann algengri sveitavinnu. En það var á þeim árum, er ný tónlist var að. nema hér land. Pétur Guðjohnsen var að ljúka sínu mikil- væga æfistarfi. Jónas Helgason var að vinna sitt merka starf. Um þær mundir var nýkomiö harmoníum í Hruna- kirkju. Hallgrímur varð heillaður af hljómunum. Hann ákvað að læra að leika á harmoníum. Tvisvar fékk hann frí frá vinnumennskunni, tíu daga í hvort skipti, og stund- aði þá námið af kappi. Námstíminn var ekki langur, en samt er það svo, að Hallgrímur hefir orðið kunnur fyrir störf sín i þágu sönglistarinnar. Hann var sex ár organisti í Hrunakirkju og 14 ár organisti á Sauðárkrók. Hann lærði lúðrablástur hjá Helga tónskáldi Helgasyni. Hefir hann komið á fót og stjórnað mörgum lúðrasveitum. Enn hefir hann kennt mörgum að leika á harmoníum og haft á hendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.