Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 67
MENNTAMÁL imiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiIiilliiiliiiiilliiiillii„„ll„,li„l„ijíiii SAGA ALÞÝÐlJFRÆÐSLrMAR I A ÍSLAIVRI | eftir GUNNAR M. MAGNÚSS I Hvað segja ritdómarar um bókina? | Hér fara á eftir nokkrar umsagnir: 1 i „Eins og sjá má af þessu, er hér um efnismikið rit að ræða. I jj En þó er meira um vert, að það er læsilega og fjörlega ritað, i i því að höfundur hefir ekki aðeins aflað sér mikils fróðleiks um i = einstök atriði, heldur jafnframt öðlazt þá yfirsýn um viðfangs- = | eínið, sem nauðsynleg er hverjum þeim, er ritar um sagnfræði- i i leg efni. Fyrir það verður ritið miklu meira en þurr upptalning 1 = margra staðreynda. Það verður saga, sem bæði er gagn og | 1 gaman að lesa.“ Guöni Jónsson í „Morgunbl.“, 19. ág. 1939. i | „Af þessari upptalningu verður Ijóst, að hér eru tekin til i | meðferðar mörg málefni, sem mjög varða menntasögu þjóðar- 1 | innar og hugleikin eru hverjum manni, sem menntun ann. | Um handbragð höfundar má margt gott segja. Það, sem hann | = hefir gert, er að safna ötullega þessum mikla og merkilega | = fróðleik og skýra frá honum ljóst og lipurlega. Það þarf enginn 1 | að óttast, að bókin sé tyrfin aflestrar, þótt hún sé kennd við i i fræðslu." Á. H. i „Alþýðublaðinu", 25. ágúst 1939. 1 = „Þetta er þykk bók í vænu 8 blaða broti, og rúmar geysimikinn i i fróðleik. Gunnar hefir gengið frá honum á mjög aðgengilegan i | hátt, í liprum frásagnarstíl og reynt aö uppfylla í einu þarfir \ 1 almennings og þarfir kennara á nokkurri sérþekkingu um helztu | i atriðin.... Verkið virðist sérlega vel af hendi leyst, þó að höf. 1 i hefði ekki nema liðugt ár til að vinna að því.“ i | „Þjóðviljinn", 29. júní 1939. ! = „Fyllir því bók þessi eyðu, sem áður var í bókmenntum vor- i ! um.“ „íslendingur", 29. sept. 1939. i 1 „Þó að sitt hvað smávegis megi að þessu riti finna, þá er það \ i í heild fróðlegt og skemmtilegt til lesturs.“ 1 ! „Dagur", 7. sept. 1939. | 1 Fleiri blöð hafa minnzt á bókina og öll vinsamlega. Bókin er i ! af öllum talin skemmtileg, fróðleg og áreiðanlegt heimildarrit i ! um efni, sem liverjum fróðleiksfúsum íslendingi er nauðsyn að \ = vita skil á. i Fastir kaupendur Menntamála fá bókina á kr. 8.00 ób., kr. = ! 10.00 í bandi, ef hún er keypt hjá stjórn S. í. B., að viðbættu = ! burðargjaldi. i i SKÓLARÆÐUR eftir Magnús Helgason fást á kr. 1.50 ób. og = ! kr. 2.50 í bandi. i ! Munið að panta ÍSLANDSKORT í stað þeirra, er ganga úr sér. ! f STJÓRN S. í. B. ........................................................................
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.