Menntamál - 01.12.1939, Page 67

Menntamál - 01.12.1939, Page 67
MENNTAMÁL imiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiIiilliiiliiiiilliiiillii„„ll„,li„l„ijíiii SAGA ALÞÝÐlJFRÆÐSLrMAR I A ÍSLAIVRI | eftir GUNNAR M. MAGNÚSS I Hvað segja ritdómarar um bókina? | Hér fara á eftir nokkrar umsagnir: 1 i „Eins og sjá má af þessu, er hér um efnismikið rit að ræða. I jj En þó er meira um vert, að það er læsilega og fjörlega ritað, i i því að höfundur hefir ekki aðeins aflað sér mikils fróðleiks um i = einstök atriði, heldur jafnframt öðlazt þá yfirsýn um viðfangs- = | eínið, sem nauðsynleg er hverjum þeim, er ritar um sagnfræði- i i leg efni. Fyrir það verður ritið miklu meira en þurr upptalning 1 = margra staðreynda. Það verður saga, sem bæði er gagn og | 1 gaman að lesa.“ Guöni Jónsson í „Morgunbl.“, 19. ág. 1939. i | „Af þessari upptalningu verður Ijóst, að hér eru tekin til i | meðferðar mörg málefni, sem mjög varða menntasögu þjóðar- 1 | innar og hugleikin eru hverjum manni, sem menntun ann. | Um handbragð höfundar má margt gott segja. Það, sem hann | = hefir gert, er að safna ötullega þessum mikla og merkilega | = fróðleik og skýra frá honum ljóst og lipurlega. Það þarf enginn 1 | að óttast, að bókin sé tyrfin aflestrar, þótt hún sé kennd við i i fræðslu." Á. H. i „Alþýðublaðinu", 25. ágúst 1939. 1 = „Þetta er þykk bók í vænu 8 blaða broti, og rúmar geysimikinn i i fróðleik. Gunnar hefir gengið frá honum á mjög aðgengilegan i | hátt, í liprum frásagnarstíl og reynt aö uppfylla í einu þarfir \ 1 almennings og þarfir kennara á nokkurri sérþekkingu um helztu | i atriðin.... Verkið virðist sérlega vel af hendi leyst, þó að höf. 1 i hefði ekki nema liðugt ár til að vinna að því.“ i | „Þjóðviljinn", 29. júní 1939. ! = „Fyllir því bók þessi eyðu, sem áður var í bókmenntum vor- i ! um.“ „íslendingur", 29. sept. 1939. i 1 „Þó að sitt hvað smávegis megi að þessu riti finna, þá er það \ i í heild fróðlegt og skemmtilegt til lesturs.“ 1 ! „Dagur", 7. sept. 1939. | 1 Fleiri blöð hafa minnzt á bókina og öll vinsamlega. Bókin er i ! af öllum talin skemmtileg, fróðleg og áreiðanlegt heimildarrit i ! um efni, sem liverjum fróðleiksfúsum íslendingi er nauðsyn að \ = vita skil á. i Fastir kaupendur Menntamála fá bókina á kr. 8.00 ób., kr. = ! 10.00 í bandi, ef hún er keypt hjá stjórn S. í. B., að viðbættu = ! burðargjaldi. i i SKÓLARÆÐUR eftir Magnús Helgason fást á kr. 1.50 ób. og = ! kr. 2.50 í bandi. i ! Munið að panta ÍSLANDSKORT í stað þeirra, er ganga úr sér. ! f STJÓRN S. í. B. ........................................................................

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.