Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 26

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 26
152 MENNTAMÁL Við fyrri spurningunni urðu svörin á þessa leið: íslenzkir fornmenn....................... 24% íslenzkir seinni tíma menn............... 21% Erlendir seinni tíma menn ............... 14% Kristur.................................. 10% Erlendir nútímamenn ..................... 10% Ættingjar (pabbi og mamma o. s. frv.) . . 10% íslenzkir nútímamenn .................... 9% Ýmsir aðrir ............................. 2% Af íslenzku fornmönnunum fékk Gunnar á Hlíðarenda flest atkvæði. Af íslenzkum seinni tíma mönnum fékk Jón Sigurðsson nær því öll atkvæðin. Af seinni tíma mönnum erlendum völdu langflestir Edison, en af nútímamönnum erlendum varð Selma Lagerlöf hlutskörpust. Enginn einræðisherra eða þjóðhöfðingi fékk þarna atkvæði. Ánægjulegt er það við svör þessi, ef nokkuð er á þeim byggjandi, hve mörg velja sér til fyrirmyndar mikilmenni sinnar eigin sögu að fornu og nýju. Söguþjóðin lifir enn. Við síðari spurningunni urðu svörin þessi: Iðnaðar- og handverksmenn .............. 21% Bílstjórar, flugmenn og skipstjórar .... 17% Embættismenn og kennarar ............... 17% Skáld og listamenn ..................... 11% Verzlunar- og skrifstofumenn............. 8% Vísindamenn í ýmsum greinum.............. 6% Bændur og sjómenn ....................... 6% Stjórnmálamenn........................... 5% Góðir menn .............................. 5% Húsmæður................................ 3% Eitthvað annað .......................... 1% Þess má geta, að af þeim, sem hér eru nefndir iðnaðai*- og handverksmenn, voru langflestir sem annaðhvort vildu verða saumakonur eða hárgreiðslukonur. Annars er það ískyggilegt, hve fáir viröast hafa áhuga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.