Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 7
menntamál 133 leysi. En hver áhrif skólastarfið hefir á börnin fer aftur fyrst og fremst eftir því, að hve miklu leyti verkefnin eru sniðin við hæfi þeirra eftir aldri og þroska, umhverfi og menningarástæðum. Hér er komið að kjarna málsins, úrlausnarefninu, sem bíður íslenzkra kennara og uppeldisfræðinga, og sem einnig mætti orða þannig: Hvernig má takast að búa námsefni í hendur íslenzkum börnum tuttugustu aldarinnar á ýms- um aldri og þroskastigum í sveit og við sjó, þannig, að blundandi eðlisorka þeirra leysist úr læðingi í áskapaðri tímaröð til vaxandi þroska og farsældar fyrir einstaklinga og þjóð? Þetta úrlausnarefni er miklu margþættara og torveld- ara viðfangs en í fljótu bragði kann að virðast og því aðeins verður það leyst á viðunandi hátt að tekið sé á því með mikilli alvöru, atorku og fórnfýsi. Það krefst í fyrsta lagi af hverjum kennara mikillar almennrar þekkingar í barnasálarfræði ásamt sívakandi athygli og skilningi á sérkennum hvers einstaks nemanda. Það gerir einnig kröf- ur til aukinnar kennslufTæðilegrar tækni og þekkingar, og síðast en ekki sízt útheimtist sú kvöð að taka menningar- arf lands og þjóðar í þjónustu skólanna á annan og frjórri hátt en algepgast hefir verið til þessa. Náttúra íslands, íslenzk tunga, saga og bókmenntir munu þá verða í skól- unum líkt og Sólskin og regn á akri og túni, aflið, sem nærir og vermir hið gróandi líf æskunnar. En hvernig verður svo starfi skólanna háttað í einstök- um atriðum eftir nokkra áratugi, þegar margvíslegar um- bætur verða komnar á og ýmislegt af því, sem nú eru taldar sjálfsagðar venjur, verður afnumið og heyrir for- tíðinni til? Sennilegt er að breytingar á innra starfi skól- anna geti orðið mjög gagngerðar á næstu áratugum. Mun þvi varlegast að vera sparsamur á spáaóma langt fram i tímann, enda skal þess ekki freistað. En á hitt verður að hætta að drepa á nokkur atriði þessu máli viðkomandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.