Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 66
192 MENNTAMÁL fjölda annarra ræð'umanna töluðu þar fræðslumálastjórinn, J. K., borgarstjórinn í Reykjavík, Pétur Halldórsson, sem kom beint af skipsfjöl í samsætið, Bjarni Bjarnason alþingismaður, dr. Guðmundur Finnbogason, Helgi Hjörvar, Þorsteinn M. Jónsson og Þórður Thor- oddsen. Sungið var kvæði Margrétar Jónsdóttur, sem birt er á öðrum stað hér í þessu hefti. Hófinu stjórnaði Jón Sigurðsson skólastjóri, formaöur landssýningarnefndar. Landssýninguna sóttu á 4. þúsund manns. Vakti sýningin mikla athygli, enda var mjög til hennar vandað bæði frá hálfu ýmsra skóla, sem áttu vinnuna, og svo hafði sýningarnefnd lagt af mörkum ótrú- lega mikið og prýðilegt starf. Á uppeldismálaþinginu fluttu erindi: Ármann Halldórsson magister, Karl Pinnbogason skólastjóri og dr. Símon Jóh. Ágústsson. Fulltrúaþingið fór í boði bæjarstjórnar Reykjavíkur austur að Sogs- fossum. Skoðuðu fulltrúarnir hin miklu mannvirki, en í bakaleiðinni var setzt að matarveizlu í Þrastalundi. Förinni stjórnaði dr. Björn Björnsson hagfræðingur Reykjavíkurbæjar. Nánari greinargerð um fulltrúaþingið. samþykktir þess og málameð- ferðferð, mun verða send í Félagsblaðinu, þegar fullákveðið hefir verið, hvort fulltrúaþing skuli haldið í vor eða ekki. En stjórn S. í. ti. hefir frestað ákvörðun um það þangað til Alþingi, sem nú situr, hefir lokiö afgreiðslu vissra mála. Heiðursfélagar S. í. B. voru kjörnir af fulltrúaþinginu: dr. Guðm. Finnbogason, Magnús Helgason, Steingrímur Arason og Þórður Thor- oddsen. Kennsla í uppeldisvísindum. Dr. Símon Jóh. Ágústsson heldur uppi kennslu í háskólanum í vetur í uppeldis- og barnasálarfræði. Um 30 kennarar sækja kennsluna. Grein Árna M. Rögnvaldssonar um foreldrafélög, verður að bíða næsta heftis. Útgefandi: Samband íslenzkra barnakennara. Útgáfustjórn: Sigurður Thorlacius, form., Guðjón Guðjónsson og Sigríður Magnúsdóttir. Ritstjóri: Sigurður Thorlacius, Austurbæjarskólanum. Afgreiðslu- og innheimtum.: Sigríður Magnúsdóttir, Þórsgötu 19. Prentsmiðjan Edda h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.