Menntamál - 01.12.1939, Síða 26

Menntamál - 01.12.1939, Síða 26
152 MENNTAMÁL Við fyrri spurningunni urðu svörin á þessa leið: íslenzkir fornmenn....................... 24% íslenzkir seinni tíma menn............... 21% Erlendir seinni tíma menn ............... 14% Kristur.................................. 10% Erlendir nútímamenn ..................... 10% Ættingjar (pabbi og mamma o. s. frv.) . . 10% íslenzkir nútímamenn .................... 9% Ýmsir aðrir ............................. 2% Af íslenzku fornmönnunum fékk Gunnar á Hlíðarenda flest atkvæði. Af íslenzkum seinni tíma mönnum fékk Jón Sigurðsson nær því öll atkvæðin. Af seinni tíma mönnum erlendum völdu langflestir Edison, en af nútímamönnum erlendum varð Selma Lagerlöf hlutskörpust. Enginn einræðisherra eða þjóðhöfðingi fékk þarna atkvæði. Ánægjulegt er það við svör þessi, ef nokkuð er á þeim byggjandi, hve mörg velja sér til fyrirmyndar mikilmenni sinnar eigin sögu að fornu og nýju. Söguþjóðin lifir enn. Við síðari spurningunni urðu svörin þessi: Iðnaðar- og handverksmenn .............. 21% Bílstjórar, flugmenn og skipstjórar .... 17% Embættismenn og kennarar ............... 17% Skáld og listamenn ..................... 11% Verzlunar- og skrifstofumenn............. 8% Vísindamenn í ýmsum greinum.............. 6% Bændur og sjómenn ....................... 6% Stjórnmálamenn........................... 5% Góðir menn .............................. 5% Húsmæður................................ 3% Eitthvað annað .......................... 1% Þess má geta, að af þeim, sem hér eru nefndir iðnaðai*- og handverksmenn, voru langflestir sem annaðhvort vildu verða saumakonur eða hárgreiðslukonur. Annars er það ískyggilegt, hve fáir viröast hafa áhuga

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.