Menntamál - 01.12.1939, Page 29

Menntamál - 01.12.1939, Page 29
MENNTAMÁL 155 enn erfiðari, og veldur svipleysi þeirra. Svona lagðar töflur yrðu stærðfræðináminu aðeins til tafar, því að við þær er ekkert að gera, nema telja þær, en til þess eru fingurnir að öllu leyti miklu hentari. Þetta finna börnin sjálf, og gefist þeim tóm og tækifæri, taka þau að leggja töflur sínar í deildar raðir •••oottto •MOO«MOO as/rv. • •009 ••009 • 900 99009 o.S.frv. og skipuleggja flokka £ + <o - • 90 + 990.990990 . 99990.999900. • • T*»0 ••0*» 099990 99990 eba S+ b - oo • 09 JO O = •0°o* 9 0 9 OO • O* • o* o_o w •°o°. o.fl., o.p. Þannig finna þau fjölmörg form, sem gera fjöldaskynjun og stærðarmat næsta auðvelt. Þau leika sér að því að skipta töfluflokkum sínum í smærri hópa, og skipa þeim í stærri kerfi. -— Dæmi: Með þessu æfa þau jöfnum höndum formskynjun sína og fjöldaskynjun, og læra utanað, á öruggan og skemmtilegan hátt, gildi lágra talnasambanda. Hyrndu töflurnar gefa samfelldar flatarmyndir og eru vel fallnar til byrjunaræfinga í flatarmælingum. Börnum veitir létt að átta sig á einföldum flatarmynd- um, og skilja að stærð þeirra er að fullu ákveðin með tölu

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.