Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 35 Á fleira ber þó að líta en kennarahæfni þeirra, sem í starfinu festast. „Fæstir hinna próflausu kennara fest- ast í starfinu,“ og ber margt til. Oft munu þeir stunda starf sitt án aðhalds og eftirlits, þeir eiga þess ekki kost að sækja ráð til reyndari manna, þegar á reynir, þeim er starfið á engan hátt fast í hendi, en öryggi barnanna mun verða í réttu hlutfalli við hæfni kennarans, en hún er prófuð á þeim sjálfum. Ég tel engan efa á því, að frum- varp þetta, ef að lögum verður, muni ýta stórlega undir þess kyns próf. Afskekktu héruðunum mun sízt minni þörf á reyndum kennurum en þéttbýlli sveitum, og er sú lausn ein fram- bærileg, sem tryggir þeim fullgilda kennara án þess að börnum þeirra sé fyrst lögð sú kvöð á herðar að skera úr um hæfileika kennarans, og mun þá vænlegast að búa svo að kennurunum, að þeim þyki fýsilegt að starfa þar, sem kennsla er nauðsynleg. Þá kemur það enn til, að próflausir kennarar sækja nú að vonum fastar en fyrr um lausar kennarastöður yfir- leitt. Þarf engum getum að því að leiða, hvert slíkt stefn- ir, ef svo vindur fram sem nú horfir um aðsókn að kenn- aranámi og brotthlaup kennara úr starfi. En frumvarpið vekur eina mjög alvarlega spurningu? Hefur stefna löggjafans og kennarastéttarinnar á und- anförnum árum verið röng? Hafa kröfur um aukna kenn- aramenntun og takmörkuð framkvæmd þeirra verið óráð ? En því spyr ég, að frumvarp þetta gerir þegjandi ráð fyrir því, að aðrar leiðir séu færar í kennaravali en sér- menntun kennara, jafnvel að ekki þurfi nein (lögfest) ákvæði um lágmarksmenntun þeirra eða hæfni. Mér þykir sennilegt, að þegar megi benda á óheilla- vænleg áhrif af hlutfallslega minnkandi aðsókn að kenn- arastarfi á undanförnum áratugum, en aðrar þjóðir þykj- ast hafa fullglögga reynslu af því. Þannig hefur t. d. verið fallið frá eða stefnt er að því að falla frá skyndimennt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.