Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Side 73

Menntamál - 01.04.1959, Side 73
MENNTAMÁL 67 fljótt yfir til þess að komast sem lengst á stuttum tíma, en það hefnir sín seinna. Það er mikill vandi að kenna misjöfnum nemendum reikning. Þroskinn skal fyrst og fremst vera til staðar. Börnin þurfa að finna, að þau geta leyst verkefnið af hendi og skilið það eins vel og kostur er. Það skiptir litlu máli, hvort börn læra að margfalda í 3ja bekk eða öðrum bekk, ef starfinu fylgir meiri gleði og áhugi. Náttúran sér fyrir því, að skilningurinn verður meiri. Kennarinn og reikningsbókin þurfa að stuðla að þessu. Ég sé það oft í bókum og tímaritum um skóla- og kennslumál á Norðurlöndum, að kennarar fara nú á seinni árum til Bandaríkjanna. Þess er getið sérstaklega, að þeir hafi farið námsferð þangað. Nokkrir íslenzkir kenn- arar hafa og farið þangað og kynnzt ýmsu nytsömu. En staðhættir eru náttúrlega mjög ólíkir og hér og erfitt að átta sig á þessu bákni þar, enda misjafnt hvar verið er, að allir telja. En stórþjóðirnar hafa auðvitað bezta að- stöðu til þess að gera ýtarlegar rannsóknir, sem hinum smærri þjóðum kemur að notum á ýmsum sviðum, t. d. í kennslufræði, og það eru hinar Norðurlandaþjóðirnar vissulega að gera, og hafa gert um langan tíma. Hér á fyrri tíð fóru margir kennarar þaðan til Þýzkalands, en nú fýsir ýmsa til TJ.S.A. Þá er ég lýk við að setja saman þessa grein, verður mér á að hugsa og spyrja: Hvenær sendir íslenzka kennslu- málastjórnin efnilega stúdenta, sem lokið hafa kennara- prófi til erlendra tilraunaskóla til þess að nám skólanna hér verði meira byggt á kennslufræðilegum niðurstöðum en nú er. Ég held að þess sé full þörf, þó að ég rökræði það ekki hér. Ég tel meira að segja, að þetta sé eitt stærsta framtíð- armál skólanna, ef vel á að fara. Jónas Jósteinsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.