Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Qupperneq 13

Menntamál - 01.02.1972, Qupperneq 13
iyrst og í'remst að láta í ljós álit, m. ö. o. að samjrykkja, hafna eða breyta jreim tillögum eða verkum, sem einstaklingar eða framkvæmdanefnd á vegum námsefnisnefndar raunverulega vinna. Eðlilegt virðist, að þóknun fyrir setu í nárns- efnisnefnd verði miðuð við ]>á aukavinnu, sem nefndarmenn þurfa að leggja í fundi og lestur gagna. Skipun manna í námsefnisnefnd verði miðuð við eftirfarandi: a) 1 námsstjóri, sbr. oíanritað. Námsstjórinn verði að öllum jafnaði formaður námsefnis- nefndar, en sé hann tiltölulega óreyndur sem kennari, virðist öflu eðlilegra, að hann verði ritari nefndarinnar. lr) 2—3 fulltrúar kennara, skipaðir samkvæmt tilnefningu kennarasamtaka. Hér yrði, eftir því sem við á, um að ræða Samband ís- lenzkra barnakennara, Landssamband fram- lialdsskóiakennara, Félag háskólamenntaðra kennara og í einstökum tilvikum Félag menntaskólakennara. Endurskoðun námsefnis og kennslu kemur að litlu gagni nema kennararnir séu lienni lilynntir. Samvinna við kennara og samtök þeirra er Jrví augljós nauðsyn, og virðist full- komlega eðlilegt að veita kennarasamtökun- um sem slíkum beina aðild að námsefnis- nefndum. c) 1—2 fulltrúar kennaramenntunar, skipaðir samkvæmt tilnefningu hlutaðeigandi kenn- aramenntastofnana. Nauðsyn jress að tryggja frá upphafi sam- ráð og samstarf milli Jreirra, sem endurskoða námsefni, og hinna, sem mennta kennara í hlutaðeigandi námsgrein, liggur svo í augum uppi, að sérstakur rökstuðningur er óþarfur. d) 3—4 fulltrúar skipaðir án tilnefningar, og verði í Jseim hópi bæði sérfræðingar í við- komandi grein og sérfræðingar í kennslu greinarinnar (kennarar). Formaður náms- efnisnefndar korni úr Jressum hópi, sé náms- stjórinn ekki formaður, en ella ritari. e) 1 námsmatssérfrœðingur. 2. Framkvæmdanefnd Innan liverrar námsefnisnefndar starfi fram- kvæmdanefnd þriggja til fjögurra manna, og vinni hún verkið upp í hendur stóru nefndar- innar, ]). e. sernji drög að obbanum af því, sem námsefnisnefndin þarf að skila, og leggi tillögur sínar fyrir hana, sbr. 5. lið hér á eftir. í íramkvæmdaneínd eigi sæti námsstjóri og tveir eða þrír nefndarmenn aðrir, og skal a. m. k. einn Jreirra vera viðurkenndur sérfræðingur í hlutaðeigandi gein, en annar reyndur kennari í námsgreininni. Námsstjóri verði formaður fram- kvæmdanefndar. Til Jress að koma til greina sem fulltrúi í fram- kvæmdanefnd Jrarf nefndarmaður að geta unnið reglulega a. m. k. 30% af fullu starfi við verk- efnið. 3. Ráðunautar Sérhver námsefnisnefnd eða framkvæmdanefnd hennar kallar sérfróða aðila á sinn fund til ráð- gjafar um ýntis atriði, sem nauðsynlegt er að kanna í sambandi við endurskoðun námsefnis. Sem dæmi um slík atriði mætti nefna: a) námsaðgreiningu eftir getu og persónugerð nemenda; b) sérstök kennsluvandamál í strjálbýli/í Jrétt- býli; c) námsleiðsögn; d) framsetningu námsefnis: myndrænt efni, liljóðritað efni o. s. frv. Ráðunautar geta verið fáir eða margir eftir þörfum og koma þeir á fundi eða vinna einstök verk í samræmi við ákvarðanir þeirrar nefndar, senr kallar Jrá til aðstoðar. 4. Höfundar Hver námsefnisnefnd ræður úr sínum hópi eða utan að frá höfunda til að semja tilraunanáms- efni í samræmi við námsmarkmið Jrau og náms- skrá, sem nefndin hefur komið sér saman urn. Ráðningarform höfunda verði „akkorð“ með skýrum ákvæðum um skilafrest handrita. Áherzla verði lögð á það, að liöfundar séu ekki einangr- aðir, meðan á verki Jreirra stendur, heldur hafi nokkrir höfundar verkaskiptingu um heildarstarf MENNTAMÁL 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.