Menntamál - 01.02.1972, Síða 31
að byrja að lesa danskan texta í samhengi sent
iyrst. Mikið þarf að vanda val lesefnis. Fáar
bækur eru til með nægilega léttu lesmáli fyrir
byrjendur, en samt efni, sem 11 — 12 ára börn
hafa áhuga á. Ef textinn er of eríiður eða leiðin-
legur, gefast börnin upp, og þau munu seint
fást til að byrja aftur. Til þess að gera skólunum
sem auðveldast að útvega sér slíkt iesefni, hafa
verið myndaðar samstæður bóka. Allir íslenzkir
barnaskólar geta pantað þessar bókasanrstæður
hjá Ríkisútgáfu námsbóka og aðeins þar. Til jress
að fá bækurnar sem ódýrastar hefur jjað orðið
að samkomulagi við útgefendur í Danmörku, að
pantanir safnist saman hjá Ríkisútgáfu námsbóka
og sendist út í einu lagi, 1. apríl eða 1. október.
Bókasamstæðurnar munu ]j;í berast skólunum
jjrem mánuðum seinna, jr. e. a. s. í byrjun júlí
eða janúar. Dönsku útgefendurnir, 6 fyrirtæki
alls, veita mikinn afslátt af bókunum, og bæk-
urnar sendast milliliðalaust til Ríkisútgáfu náms-
bóka og jraðan til skólanna. Þeir skólar, sem óska
að eignast eina eða fleiri bókasamstæður fyrir
byrjun næsta skólaárs, verða að panta Jrær fyrir
1. apríl. Sumum finnst 3 mánuðir vera nokkuð
langur afgreiðslutími fyrir bækur. Þar vil ég
svara Jtessu til; Það er aðeins spurning um að
hugsa ofurlítið frarn í tímann og panta nógu
snemma.
Efnið í bókunum er aðallega frásagnir um
börn og dýr, bæði frá hinu daglega lífi og í
ævintýraformi. Flestar eru jjær myndskreyttar og
margar myndanna í litum. Bækurnar eru þunnar
og í Jitlu broti. Flestar þeirra eru skrifaðar af
sumum færustu dönskukennurum, sem starfa í
Danmörku, og eru notaðar Jrar sem viðbótarles-
efni við móðurmálskennsluna. Um 70 barnaskól-
ar lrafa nú jjegar keypt 120 bókasamstæður.
Flverri bókasamstæðu fylgir bókalisti, Jrar sem
bókunum er raðað eftir þyngd. Ennfremur fylgja
kennaraleiðbeiningar og spurningar úr efni allra
bókanna.
Ég liel umsjón með bókakistu, og í henni eru
unr 300 danskar barnabækur frá lrinunr áður-
nefndu útgáfuíyrirtækjunr. Þessar bækur eru
valdar með lestrargetu 10—13 ára íslenzkra barna
lyrir augum. Allir dönskukennarar geta fengið að
skoða Jrær og pantað einstakar bækur eftir vild.
Pantanir verða sendar út á sama tíma og pant-
anir á bókasamstæðunum (1. apríl og 1. október).
Áhugasamir kennarar geta með Jressu móti valið
viðbótarlesefni við hæfi nentenda sinna. Vegna
afsláttar og hagræðingar verða bækurnar svo
ódýrar, að allir skólar, líka þeir fátækustu, geta
keypt sér eitthvað af Jjeim.
Sumarið 1971 voru urn 100 barnaskólakennarar
á námskeiðum í meðferð hins nýja námsefnis í
dönsku, og skiptust námskeiðin sem hér segir;
Um 25 kennarar á 1 viku framhaldsnámskeiði
í Reykjavík,
um 40 kennarar á 3 vikna byrjunarnámskeiði
í Reykjavík,
15 kennarar á 3 vikna byrjunarnámskeiði
á Akureyri,
10 kennarar á 1 viku byrjunarnámskeiði á
Hallormsstað,
10 kennarar á 1 viku byrjunarnámskeiði á
Núpi.
„Jeg taler dansk“ er í vetur kennd í um Jrað
bil 125 skólum víða um landið. í haust var Jretta
námsefni pantað fyrir um 4500 nemendur í 12
ára bekkjum og um 3300 nemendur í 11 ára
bekkjum. Það eru um 4700 skólabörn á landinu
í hvorum Jtessara árganga.
Ef þessari grein lyki hér, liti líklega allt dæma-
laust vel út og allir væru ánægðir með sjálfa sig
og aðra. Ég er hvorugt, svo að greinin verður
lengri. Hægt var að taka á rnóti 25 kennurum
á livert hinna Jjriggja námskeioa utan Reykja-
víkur, Jj. e. a. s. meira en tvöfalt íleiri kennur-
um en komu. Þá vaknar þessi spurning: Hvers
vegna tóku ekki fleiri kennarar þátt í Jjessum
námskeiðum, Jjegar í ljós kemur, að námsefnið
er kennt svona víða? Al' Jjeim samtals 100 kenn-
urum, sem sóttu námskeið, kennir tæplega helm-
ingurinn á höfuðborgarsvæðinu og rúmlega helm-
ingurinn utan þess. Frá Jjeim rúmlega 100 skól-
um, sem kenna „Jeg taler dansk“ utan liöfuð-
borgarsvæðisins, hafa liðlega 50 kennarar sótt
námskeið. Á pöntunarblaðinu, sem Ríkisútgáfa
MENNTAMÁL
25