Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1969, Qupperneq 58

Æskan - 01.07.1969, Qupperneq 58
89. 1) — Þetta er ægilega hátt siglutré. 2) — Jæja, Pingó, ég skal klifra upp núna, þú réttir mér málninguna. 3) — Af hverju kem- urðu strax niður aftur, Kubbur? 4) — Þetta hlýtur að vera léleg málning, sem maður rennur svona í! 90. 1) — Ég verð víst að reyne að stökkva það, sem eftir er. 2) — Á ég ckki að stökkva fyrir þig, Kubbur 3) — Jú, Héri, þú skil- ur þetta allt. 4) — Ég kann betra ráð, held ég. Taktu pensilinn og dolluna, Héri, svo skuluð þið sjá, hvað ég ætla að gera. 91. 1) — Haltu þér nú fast, nú höldum við af atað. 2) — Maður gæti haldið, að þú værir storkur, Palli. 3) — Þú ert ágætur málarli Héri góður. Já, ég á líka litabækur heima! Árgangur ÆSKUNNAR áriS 1969 kostar aðeins kr. 250.00.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.