Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 10

Skírnir - 01.01.1919, Side 10
Sldrnir] Björn M. Olsen. 3 og skemta þeim sjálfur, hafa glaum söngs og kvæða, skála og góðra gamanrúna í sölum sínum á kvöldin. II. En Björn M. ölsen varð ekki óðalsbóndi, var ekki alinn upp til þess. Það sem er aðal eins ættliðarins, gétur verið tóm útvirki í þeim næsta; það sem er eins og lækj- arseitla í fari föðurins, getur brotist fram sem megin- straumur i persónu sonarins. Fræðimenskan var hjá Bun- ólfi Magnúsi Olsen tómstundagaraan eitt, en vísindamensk- an og rannsóknarþráin voru aðalatriðið í lifl sonar hans. Björns M. < >lsens verður framar öllu minst sem vísinda- manns. Vísindunum helgaði hann beztu krafta sína, þau voru löngum athvarf hans og vndi, þar vann hann með glöðustu geði og glæsilegustum árangri. Að skilja könn- uðinn og viðhorf hans við visindum sínum, er um leið að skilja hið merkilegasta og rainnilegasta i manninum. Vísindin eru óðal mannvitsins. Þar er skynsemin jafnheima hjá sór og tilfinningin í trú og listum og vilja- þrekið í framkvæmdum og stórræðum. En eins og til eru trúmenn, sem vefa óvenju miklu af skynsemi inn í trú sína, og orkumennina má auðkenna með því að benda á, hvern þátt tilfinningin á í markmiðum þeirra og vitsmun- irnir í bardagaaðferðinni, — á sama hátt má gera grein- armun á vísindamönnunum eftir því á hverja leið hinir sálarþættirnir tvinnast saman við skynsemina. Margir visindamenn eru það fremur af vilja en mætti eða tilhneigingu. Ýmsar ástæður geta hafa beint þeim inn á þá braut, metorðagirni, samkepni, eða tizka og tið- arandi, eins og svo algengt hefir verið á Þýzkalandi sið- ustu öldina. Þessir menn gera oft >ekki annað en tína saman og sjóða upp kenningar annara og áður fundnar staðreyndir, og auka sífelt erfiði þeirra, sem á eftir koma og aldrei geta verið vissir um, livar ný athugun eða upp- götvun kunni að hafa slæðst með. En fátt er svo ilt að einugi dugi. Einmitt af því að þessir menn eru ekki l*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.