Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 14

Skírnir - 01.01.1919, Side 14
'Skirnir] Ejörn M. Olsen. Hvert starf, sem á skilið að vera unnið, á líka skilið, að • einhverjir vinni það fyrir þess eigin sakir, án tillits til nokkurs annars. Ef þetta sjónarmið týnist, skekkist öll stefna. Siðfræðin kefir aldrei getað orðið að vísindum, ef til vill til ómetanlegs tjóns fyrir menninguna, af því að siðspekingarnir hafa sífelt gotið hornauga til þess holla og gildandi, aldrei leitað sannleikans um siðina vegna hans sjálfs. Hin skammsýna nothyggja hefnir sín altaf þegar til lengdar lætur. Engin vísindi komast á hátt stig, nema til séu menn, sem iðka þau af hreinni hugsanaþörf og könnunarþörf, nema til séu menn, sem spyi’ja ekki um annað notagildi eða lífsgildi en lífsgildi rannsóknarinnar sem rannsóknar, sem efast ekki um að hver snös í klungr- um þekkingarinnar sé athugunar verð. Björn M. Olsen var einn af þessum mönnum fyrir norræn og íslenzk fræði. Vísindin sjálf, ekki árangur þeirra, voru takmark hans. Þar var hann heima hjá sjer, þar leið honum vel, • þar var hann Ijúfastur og Jítillátastur. Hann unni þess- um vísindum með fölskvalausri ást, og því meir sem ár- in færðust yfir hann, og það sem gert var þeim i hag. fanst honum vera sér gert. Hann hjálpaði þeim sjálfur að halda í horfinu, ekki einungis raeð verkum þeim, sem hann vann í þarfir þeirra, heldur með andanum, sem ferð hans fylgdi, því hann snerti ekki á neinu atriði án þess að varpa á það einhverju ljósi, og það var bjart af .skiln- ingsþrá í kringum liann og heiðríkja ósíngjarnrar rann- -sóknar yfir ritum hans. Enda yann hann sér um daga •sina aðdáun allra þeirra, sem þektu hann bezt og helzt voru bærir að dæma hann eftir verðleikum. III. íslenzka þjóðin líkist skógunum í landinu. Þeir eru •ógj'isjað kjarr, þar sem trén eru hnýtt og kræklótt af snjófargi og þrengslum, og fá eða engin ná eðlilegum vexti. Og á sama hátt kyrkja þrengslin og fátæktin, farg •.deyfðarinnar og fábreytninnar, flesta hæfileika og fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.