Skírnir - 01.01.1919, Page 18
sSkii'nirj
Xýjar brautir.
11
Æskan lœtur sJcjótt til slcarar
skriða, — kfjs sér nfjja veginn.
Þeim, er sœkir sólarmegin,
sigur er vis að lokum farar.
Vegur andans aðálsmanna
ofar er lygnum stöðutjörnum, —
þar sem blik af stórum stjörnum
stafar í rúnum spekinganna.
■Göfgi’ og hátign lieilags anda
hverjum manni’ i brjóst er lagin.
Himininn opinn allan daginn
■öllum drottinn lœtur standa.
•Geym ]>ú, œsica, aðals-skjöldinn, —
arfieifð þína, — drifinn, skíran,
fegurð andans, auð ]>inn dýran,
■ella munu ]>ér förlast völdin!
Aldrei ]>ig frá eldi’ og birtu
innri máltar tálið jlœmi.
Þitt er að forðast þeirra dœmi,
heilagan anda’ er i sér myHu.
Sjá, ]>eir vafra’ á vanagöngu,
vofur fölvar, dáðlaust stara,
sama hvar og hvert þeir fara, —
fyrir dauðann dánir löngu.