Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 20

Skírnir - 01.01.1919, Page 20
Veðurfræðistöð á íslandi. Á alþingi 1917 var lagt fram frumvarp þess efnis að reist skyldi veðurfræðistöð í Reykjavík, svo fljótt sem ástæðnr leyfðu. Mál þetta náði greiðlega gegnum neðri deild, en var síðan »svæft« i efri deild, án þess að nokk- ur rödd heyrðist andmæla því i sjálfu sér. En ganga má að því vísu, að því verði bráðlega hreyft á ný og nái þá annaðhvort samþykki eða lfljóti verulegan niðurskurð. Nú mun ef til vill margur spyrja: Er nokkur þ ö r f á þ e s s a r i s t ö ð og h v e r r a n y t j a e r a f henni von? Eru slikar spurningar eðlilegar, því litið hefir verið ritað og rætt um mál þetta opinberlega. Vildi eg með línum þessum gera lítilsháttar tilraun til að brjóta að nokkru is þann, sem enn þá liggur yflr öllu því, er veðurfræði mætti nefna á íslandi. Starfsvið stöðvarinnar og formanns hennar er tekið fram í frumvarpinu í, aðal- atriðum, en skal þó nánar vikið að því síðar, er eg hefi minst á rekstur slíkra stöðva alment. — Við fyrri spurn- ingunni er þvi fyrst að svara, að slíkar stöðvar eru reist- ar fyrir löngu í öllum ríkjum hins mentaða heims. Þarf því engum blöðum um að fletta til að sjá, að svo framar- lega sem við viljum skipa bekk með menningarþjóðum nútímans, getum við ekki komist hjá því að leggja þetta af mörkum við sambandssjóð menningarinnar. — Að við höfum ekki efni á því, er sama og segja að við höfum ekki efni á að vera sjálfstæð menningarþjóð. Hingað til hefir veðurfræðistöðin í Danmörku (Meteorologisk Institut) annast flestar þær veðurrannsóknir er gerðar hafa verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.