Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Síða 27

Skírnir - 01.01.1919, Síða 27
20 Veðurfræðistöð á íslandi. [Skírnir in 76 X 13,a = 1033 g eða samhljóða því sem áður er sagt rúm 1000 g á flatarsentimetra (em8). ’Af mæli- kvarða, sem festur er við lengri pipuálmuna og merktur cm og mm, má lesa hve hátt loftvogin stendur og mæla breytingar, sem verða á loftþyngdinni á vissum tíma. Er venja að tilgreina stöðu loftvogarinnar í mm. — Loftvog- ir með öðru lagi, sem mjög tíðkast á Islandi, eru þannig gerðar, að lofttómt málmhylki með þunnum veggjum ým- ist þrýstist saman eða gefur sig sundur, alt eftir loftþunga þeim, sem verkar á það utan að. Sú hreyfing verkar aft- ur á vísi, sem snýst yfir tölusetta skífu. Skifan er merkt með bliðsjón af kvikasilfursloftvog. Loftvogin er af mörgum álitin hreinn og beinn veð- urspámaður, sem »viti á sig«, liverra veðra sé von. Þetta er þó að mestu misskilningur. Loftvogin er eins og hver önnur vog, er að eins segir til um þyngd þess, sem á hana er vegið, en ekki hvers efnis né virði það sé. Að vísu gefur loftvogin meiri leiðbeiningar til að geta sér til, hverju viðra muni, en nokkurt annað einstakt áhald, sem menn hafa handa á milli. En lil þess að hafa fyllilega rétt not af loftvoginni, þarl' að þekkja á hverju hún bygg- ist og eigi varpa allri áhyggju sinni á hana sem óskeik- ulan veðurvita. Bezta ráðið verður jafnan að »gá til veðursc og sjá »hvernig hann lítur út« — skýjafarið, rosabaugar, vindáttin o. s. frv. — en bera síðan útlitið saman við stöðu loftvogarinnar. Ef »hann er ljótur« og loftvogin að falla, eru yflrgnæfandi líkur til að illviðri sé í nánd; en gott útlit og hækkandi loftvog gefa beztu vonir. Geta eftirtektasamir menn og staðvanir með þessu móti orðið undra-veðurglöggir. Eigi hendir það all-sjaldan, að rigni eða hvessi, þótt loftvogin bendi á »Smukt«, eða sé þurt veður þótt hún standi á »Regn«. Má gera sér all-ljósa grein fyrir, hve oft slíkt ósamræmi verður til jafnaðar á hverjum stað af veðurathugunum um lengra skeið. Taflan, sem hér fer á eftir og bygð er á 15 ára athugunum í Kaupmannahöfn, sýnir hve miklar líkur eru til úrkomu áður sólar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.