Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 30

Skírnir - 01.01.1919, Page 30
'Skírnir] Veðurfræðistöð á íslandi. 23 »vindsveipa«. Frá háþrýstisvæðunum (maxima) blása 'vindarnir út á við til allra hliða og beygja af í sömu átt og úrvísirarnir. Kringum lágþrýstisvæðin hvirflast þeir i g-agnstæða átt við vísirana á úrinu. Snúi maður baki í vindinn, verður íægsta loftþrýstingin ekki beint af augum en nokkuð til vinstri handar framundan, og hærri loft- þrýstingin að baki tii hægri (auðmunað: »hærra< — »til hægri«). Gilda þessar reglur á norðurhvelinu — á suður- hvelinu eru þær gagnstæðar. Myndirnar hér að framan eiga að sýna, hvernig vind- ■sveipar, kringum lágþrýsti (cyclon) og út frá háþrýsti (anticyclon), líta út á norðurhveli jarðar. Sýna örvarnar vindstefnurar. — Á lögmálinu fyrir því, hvernig vindar 'blási um yfirborð jarðarinnar, ef loftþyngdin er, þekt á nægilega mörgum stöðum, byggist að miklu leyti aðferð sú, er veðurfræðingar nota til að »segja fyrir« um veður — og verður því nánar vikið að þ.ýí aftur. Rakinn. í loftinu er jafnan meira eða minna af ralta. Er það vatn, sem gufað hefir: upp. frá i yfirborði láðs eða lagar og breyzt í gagnsæja litlausa lofttegund, Fer það eftir hitastigi loftsins hve miklum raka það get- ur haldið í sér. Sé loftið svo rakt sem það frekast getur verið við vist hitastig, er það m e 11 a ð. Ef mettað loft kólnar, verður rakinn í því sýnilegur, með því nokkuð af honum þéttist í örsmáa vatnsdropa. Þegar sýður á vatns- katli, sést gufustrokan úr stútnum ekki fast við opið, því þar er hún óþéttuð og gagnsæ. Það er þvi ekki vatnsgufan sjálf, sem er ógagnsæ, heldur vatnsdropar sem hún myndar við kólnunina. Því meir sem loftið kólnar, þvi meira þéttist af rakanum, sem í því er, droparnir stækka unz þeir að lokum verða of stórir til að svífa i lausu Iofti og falla til jarðar sem úrkoma. Nái kólnunín niður fyrir frostmark, verður úrkoman snjór eða hagl — annars regn. Skýin myndast oftast við það er heitir loftstraumar leita upp á við frá jörðunni. Kólna þeir þá sem áður er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.