Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Síða 43

Skírnir - 01.01.1919, Síða 43
36 VeðurfræðÍBtöð á íslandi. [Skirnir Hlutfallateikningin sýnir hversu náið samband er á milli hitafars Gólfstraumsins og þess, hve snemma vorar í Svíþjóð. Fylgjast línurnar, er tákna breytingar hvors um sig, því sem nær að. Þegar straumurinn er t. d. 1 stigi kaldari en að meðallagi, byrjar vorvinna í Uitum 15 dögum eftir 23. apríl eða 8. maí (1877). Sé straumurinn 1,2 stigum í heitara lagi, hefst útivinna þar h. u b. 15 dögum fyrir 23. apríl eða 8. april (1884). Alveg sams konar dæmi má fá frá Noregi, er sýnir að uppskeru- magnið (jarðepli, heyfengur, bygg) fer mjög eftir hitafari Golfstraumsins. — Hefi jeg getið þessa hér, af því að miklar líkur eru til, að svipað eigi sér stað á Islandi. —— línan táknar hita Grolfstr. yfir og undir m(eðallag) árin 1875— 94. ...... línan sýnir hve löngu fyrir eða eftir 23. april vorvinnan í Ultum í Norður-Sviþjóð hyrjar. Byrjar að meðaltali 23. apríl. c. Að siðustu eru allir þeir, sem við þessi mál fást, orðnir sammála um, að eina leiðin, sem fær sé út úr öllu fálmi veðurspánna gömlu, sé sú, er veðurfræðingar hafa tekið upp á síðari helmingi aldarinnar sem leið, og eg hefi reynt að lýsa í aðalatriðum hér framar. Skal því eigi fleiri orðum eytt að því efni hér. Eiginlega var það sér* stakt atvik, sem olli því, að þessi aðferð náði svo fljótt útbreiðslu og viðurkenningu, sem raun ber vitni. Sýnir það vel, að »skaðinn gerir menn hyggna«. — Meðau Krímstríðið stóð yfir 1854 skall á ofsaveður í Svartahaf- inu hinn 14. nóv. og olli miklum skemdum á flota banda- manna (Englendinga og Frakka), sem þá lá við Sebasto-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.