Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Síða 47

Skírnir - 01.01.1919, Síða 47
þýðingar. i. Hvað er það í menuingu okkar, sem Íslendingnum verður minnisstæðast, þegar laann hugsar til hennar hand- an um kafið? Margt sést skýrar og réttar úr fjarsýn. Þaðan sést svo gjörla, hverjir tindarnir mæna hæst. Und- ir fjallsrótunum gátu þeir allir sýnst hér um bil jafnháir, og lág fell skygt á háa hnúka. Hverju getur íslending- urinn sagt erlendum kunningjum sínum frá að heiman, svo að þeir fari að hlusta með athygli, og flnni að eitt- hvað sé um að vera, sem í einu er einkennilegt og verð- mætt? Hann getur auðvitað sagt þeim frá landinu, því að fegurð þess er vafalaus. En þó að landið væri frægt og athvarf ótal ferðamanna, mundi honum vera það lítið fagnaðarefni, ef ekkert yrði talið þjóðinni til gildis, sem landið byggir, — þeirri þjóð og menningu, sem hann er sjálfur runninn af. Hann getur sagt þeim frá fornsögu íslands og bókmentum. Það er eins og æfintýri. Það er eins og hlutverk þjóðarinnar hafi verið markað á skjöld hennar af guði sjálfum: að bera forngermanska menningu í Ijósaskiftum heiðni og kristni út úr kringiðu Norðurálf- unnar, láta hana bera síðustu blóm sín og þroskuðustu ávexti á þessum afskekta griðastað. En þetta hlutverk er fyrir löngu af hendi leyst; við sem nú lifum getum ekki lifað eins og uppgjafabjú á þeirri frægð, við verðum að heimta að vera eitthvað sjálfir. En hvað erum við? Þz’átt fyrir alt okkar pólitíska vængjablak, þrátt fyrir atvinnuframfarir til lands og sjávar, er það ekki fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.