Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Síða 55

Skírnir - 01.01.1919, Síða 55
48 Þýðingar. [Sklrnir komna þá menningarstefnu, sem yið höfum erft, í stað þess að elta sífelt erlendar fyrirmyndir, getum við sjálfir ekki einungis fundið það, sem okkur hæfir bezt, heldur líka orðið öðrum eftirdæmi. Það er ekkert fordildarmál fyrir þjóð að vilja leggja eitthvað til heimsmenningarinnar. Því það er eins nauð- synlegt mannlegu eðli að gefa og að þiggja; hvorttveggja verður að skiftast á í heilbrigðum andardrætti iífsins. En þar sem um atriði eins og sjálfmentun alþýðu er að ræða, er óþarft að leggja áherzlu á áhrifin út á við, ef einhver kann að efast um þau, þvi að innri nauðsyn hennar og gildi er svo vafalaust, að það eitt er ærin ástæða til þess að leggja alla rækt við hana, sem hægt er. Gæfa okkar og gengi, stundleg og eilíf velferð, byggir á sjálfmentun- inni sem hornsteini. Andlega menningin hlýtur altaf að vera síðasta takmark hvers einstaklings og hverrar þjóðar. Og eigi andleg menning að lifa á íslandi, verður henni ekki vísað til griðastaða með einstökum stéttum eða, í fá- einum kenslustofnunum. Landið er svo fáment og strjál- bygt, að hún verður úti ef hún á ekki víst athvarf í hverju koti, og hver einstaklingur er ekki viðbúinn að veita henni húsaskjól og brautargengi af eigin hvötum. VI. En úr því sjálfsmentunin er svo mikils virði fyrir þjóðina, er eðlilegt að athuga ástand hennar nánar, hverj- ar horfur eru fyrir framtíð hennar og hvað verður fyrir hana gert. Ef nákvæmlega ætti að gera grein fyrir hugtakinu sjálfmentun, mundu verða á því allir sömu örðugleikarnir og að gera grein fyrir hvað mentun er. Rúmið leyfir ekki að ræða slíkt, enda get eg komist af með minna. Til- gangur þessarar greinar er hagnýtur, og því er meira virði að gera sér grein fyrir helztu meðölum sjálfmentun- arinnar en eðli hennar og marki. Og þá vill svo vel til, að um það verður ekki deilt, hvert sé helzta vopnið í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.