Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 58

Skírnir - 01.01.1919, Side 58
Skirnir] ÞýðÍDgar. 51 eins og plógi um hugi manna. Menn hafj, orðið þyrstir í að vita og skilja, að láta ekki þessa miklu samtíma- viðburði fara fram hjá án þess að lifa þá í anda, gera sér grein fvrir orsökum þeirra og tildrögum, þjóðum þeim og löndum, sem að þeim standa, bera þá saman við eldri at- burði, kynna sér öfi þau, sem ófriðurinn hefir tekið í þjónustu sína o. s. frv. Og á hinn bóginn er að mörgu leyti órói og los á þjóðlífinu. Menn geta ekki unað við garnla fróðleikinn einungis og hætta þá heldur að lesa, eða grípa við hverju nýju rusli, sem kemur. Bókaútgáfa verður sífelt örðugri, vegna gifurlegs kostnaðai’, og bók- salar leggja ekki út í verk, sem þeir þykjast ekki vissir um að borgi sig fijótt. Þetta hefir auðvitað ekki bætandi álirif. Hættan virðist vera sú, að meiri partur þjóðarinn- ar skiftist smátt og smátt í þrjá flokka. Þá, sem ekkert lesa, nema dagblöðin. Þá, sem lesa tómt skran af versta tæi, dálkasögur blaðanna og annað þaðan af verra, svo sem bækur frá auðvirðilegustu útgefendum Dana, sem seldar eru hingað í stórkaupum. Og loks þá, sem reyna að una sér við þjóðlegu bókmentirnar og loka sig úti frá öllum áhrif- um umheimsins, eins og af ótta við að annars rjúfist skjaldborg þeirra. Euginn þessara kosta er góður. Við eigum að vera í einu þjóðlega og alþjóðlega mentaðir, standa á íslenzkum merg svo fast, að við mótum erlendar hugsanir og reynslu i islenzkt mót, en urn fram alt loka ekki gluggunum fyrir sólarljósi heimsmenningarinnar. IX. Hvað er gert fyrir sjálfmentunina í landinu? Hvað er gert fyrir bókaútgáfuna? Hér er fátt upp að telja. Lestrarfélögunum er enginn sómi sýndur af stjórn og þingi, bókasöfnin ná til fárra, og eru ónóg þar sem þau ná. Fáeinir menn eru styrktir til ritstarfa, oftast á þann hátt, að þeir geta lifað án þess að rita. Styrkurinn er svo litill, að tíminn fer allur í að leita sér atvinnu, sem 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.