Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 61

Skírnir - 01.01.1919, Page 61
54 Þýðingar. [Skirnir safnist þegar saman kemur, þá er alt of lítið að gefa út tvær smábækur á ári i slíku safni. Ef þing og stjórn íslendinga gerðu sér ljósa grein fyr- ir nauðsyn og gildi sjálfmentunarinnar fyrir land og lýð, þeirri hættn, sem hún nú er i, og þeirri framtíð, sem hún getur átt sér, ef rétt er með farið, — þá mundi bráðlega verða komið hér upp nýju og öflugu Bókasafni alþýðu, þýðingum úr erlendum málum. Þetta ætti að vera lands- fyrirtæki, sérstök stofnun, seni væri miðstöð sjálfmentun- arinnar, eins og skólarnir eru miðstöðvar kenslunnar. Þessi stofnun bygðist á þvi trausti til íslenzkrar alþjóðar,. að það þurfi ekki annað en að gefa henni kost á góðum bókum á vönduðu máli, þá mundi hún kaupa þær og lesa. Hún bygðist á þeirri sannfæringu, að góð bók sé á borð við góðan kennara. Hvort hefir sína sérstöku kosti, en bókin nær til svo miklu fleiri. Þó að áhrif hennar kunni að vera veikari í svip'nn, verða þau oft djúp og langæ, og hún er altaf handbær eigandanum ef hann þarf henn- ar. Svo að ef það borgar sig að launa góðum kennara með 3—4000 kr. á ári, hlýtur það að vera hagsýni að verja 1— 2000 kr. einu sinni fyrir alt til þess að koma framúr- skarandi bók á íslenzku og breiða hana út um landið. Þetta á að verða bókasafn lieimilanna, ekki le3trar- félagsbækur. Þess vegna er sjálfsagt að hafa bækurnar sem ódýrastar. Það er heimilismenningin, sem þarf að efla, og bækur eru eitt helzta ráðið. Þær gera heimilið vistlegra og skemtilegra. Bókasafn á sveitaheimili er eins og dálítil Hliðskjálf. Það má setjast við það og sjá um alla heima, sitja kyrr á sama stað og samt að vera að ferðast. Alt sem eflir heimilismenninguna, eflir sveitirnar. En viðgangur þeirra er lífsskilyrði fyrir menningu og heil- brigði þjóðarinnar. Með auknum bókakosti mundi líka heimilisfræðslan aukast af sjálfu sér, bæði foreldrar og börn mundu lesa meira, foreldrarnir fræða börnin, og ment- ast á því sjálfir. Annars ætla eg ekki að gera hér tillögur um fyrir- komulag þessarar stofnunar í hverju einstöku atriði. Slíkt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.