Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 62

Skírnir - 01.01.1919, Side 62
■Skfrnir] Þýðingar. 55 ■er betra að ræða þegar skriður er kominn á málið. Sæmi- legt mætti telja að gefa út 100—150 arkir á ári, skáldrit og fræðibækur jöfnum höndum. Landið yrði algerlega að launa forstjóra útgáfunnar og þýðendunum. Hitt getur verið álitamá', hvort heppilegra væri, að landssjóður kost- aði sjálfur útgáfuna og hefði sinn eigin umboðsmann eða fengi upplagið í hendur ötulum bóksala í umboðssölu, eða þá fengi handritið bóksala, sem gæfi það út, með eða án opinbers styrks, og seldi við því verði, sem um semdist með honum og forstjóranum. Mikið væri undir þvi komið, að vandað væri til .stjórnar útgáfunnar. Forstjórinn yrði að geta helgað henni allan tíma sinn og krafta. Hann ætti að velja bækur, sjá um þýðendur, bera ábyrgð á því, að þýðing- arnar væru vandaðar og útgáfurnar í alla staði sóma- samlegar. Hann yrði i einu að vera smekkvís á íslenzkt mál, hafa næman skilning á andlegum þörfum þjóðarinn- innar og vera víðsýnn maður og fjölmentaður. En svo gæti hann líka orðið einn af varðmönnum íslenzkrar menn- ingar. Okkur er þörf margra slíkra, svo að fjarlægðin og einangrunin verði okkur ekki að of miklu tjóni, svo að við lifum ekki sífelt á úreltum skoðunum og menning- arstraumum, á skini frá stjörnum, sem sjálfar eru kuln- aðar. XI. Það sem um er að gera að birta í svona safni eru einkum skáldsögur og fræðibækur. Að birta erlend kvæði i því að nokkrum mun, getur ekki verið um að ræða. Ljóðaþýðingar þurfa innblásinnar hrifningar, líkt og frum- samin kvæði, ef nokkuð á að vera í þær varið — og slíkt er ekki hægt að kalla fram með launum eða tilmælum. Það hefir sýnt sig að islenzk alþýða á heldur bágt með að lesa leikrit, og er það auðskilið, og verður ekki úr þvi bætt. Hún er of óvön leiksýningum til þess að geta fylt upp i eyðurnar fyiir hugskotssjónum sínum. Auðvitað eru til leikrit, sem sérstaklega eru ætluð til lestrar, og það getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.